loading/hleð
(17) Blaðsíða 13 (17) Blaðsíða 13
13 grundvöllur fyrir umræðunum fram- vegis. íslenzku nefndarmennirnir setlu úl á frumvarpið og þótti það óviðun- andi, en óskuðu að frumvarp væri samið, er bygði á aðalatriðum þeim, er inir islenzku nefndarmenn höfðu framsett 1(5. marz 1908, sérstaklega á þann liátt að viðurkent væri að ísland hefði, að undanskildum sam- eiginlegum konungdómi, full umráð 3rfir öllum málum, sem ekki væri sérslaklega ákveðið í samningnum að sameiginleg skjddi vera. Samþykt var að halda áfram um- ræðum um frumvarp þetta á næsla fundi, en hann var ákveðinn mánu- daginn 30. marz kl. 10. Fundi slitið kl. 12. J. C. Christensen. K. Berlin. Fimti fnndur. Mánudag 30. Marz 1908, kl. 10. Gerðabók frá síðasta fundi var lesin ög samþykt. Umræðnm haldið áfram um frumvarp það frá inum dönsku nefndarmönnum, er fram var lagt 27. marz. Árangur umræðanna var sá, að eftir tillögu frá Krabbe var kosin þrengri nefnd danskra og íslenzkra nefndarmanna til að ræða nánara um samningu á sameiginlegu frumvarpi, í þessa nefnd vóru á Danahlið kosn- ir: Forsætisráðherra J. C. Christen- sen, N. Neergard, Krabbe, H. N. Hansen, 1J. Knudsen og H. Matzen, en af íslendinga hálfu vóru allir inir islenzku nefndarmenn kosnir i nefnd- ina. ÖIl þessi kosning varsamþykt af allri neftidinni án atkvæðagreiðslu. Því næst var samþykt að l'resta fundum nefndarinnar í heild sinni, þar til að nefnd þessi hefði lokið staríi sínu, eða þar til að formaður kveddi til fundar. Fundi slitið kl. 1020. J. C. Christensen. K. Berlin. Sjötti fundur. Priðjud g 5. Maí 1908, kl. 9. Gerðabók frá síðasta fundi var lesin og samþykt. Formaðurinn forsætis- ráðherra J. C. Christensen skýrði írá að síðan á síðasta nefndarfundi hefði þessum prentuðum ritum verið út- býtt: 1. Tvö hefti af skjölum, og væri nánara skýrt frá efni i hvoru hefti um sig; 2. »Ríkisréttindi íslands« eftir Jón Þorkelsson og Einar Arnórsson, 1908; 3. Bréf frá Statens statistiske Bureau, dagsett 29. Apríl 1908; 4. Uppkast til laga um ríkisréttar- samband Danmerkur og íslands, afhent 30. Apríl af nefnd þeirri, er nefndin hafði sett; 5. »Islændernes garnle Overeens- komst af 1262«. Af Dr. jur. Knud Berlin; og loksins 6. Skýrsla frá nefndinni, senr sell var 30. Marz, dagsett 2. Maí 1908, um uppkast það er nefndin hafði sarnið um ríkisréttarsambandið milli Danmerkur og Islands. Enfremur skýrði formaður frá, að nefnd sú sem nefndin öll hafði sett 30. Marz, hefði haldið 10 fundi — frá 30. Marz til 2. Maí. 27. April hafði nefnd sú sett þrengri undir- nefnd er þeir vóru í: L. H. Bjarna-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Nefndarálit innar dönsku og íslenzku Sambandslaganefndar frá 1907.

Ár
1908
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Nefndarálit innar dönsku og íslenzku Sambandslaganefndar frá 1907.
http://baekur.is/bok/52a0c01e-d0ba-484d-bdfb-2b0736d83318

Tengja á þessa síðu: (17) Blaðsíða 13
http://baekur.is/bok/52a0c01e-d0ba-484d-bdfb-2b0736d83318/0/17

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.