
(28) Blaðsíða 24
24
7. gr.
Að öðru Ieyti verða fullnaðarúr-
slit gerð á fjárhagsviðskiftum ríkis-
sjóðs Danmerkur við Island á þann
hátt, að ríkissjóður greiði landssjóði
eitt skifti fyrir öll . . . . kr. og eru
með því algerlega á enda ldjáð öll
skuldaskifti er verið hafa að und-
anförnu milli rikissjóðsins og Is-
lands.
8. gr.
Danir og íslendingar á íslandi og
Islendingar og Danir í Danmörku
slculu í öllu tilliti jafnréttis njóta.
9. gr.
Ágreining er upp kann að koma
um valdsvið landanna skulu stjórn-
ir beggja landa reyna að jafna með
sér. Taldst það ekki, skal leggja
málið í gerð lil fullnaðarúrslita.
Gerðadóminn sitja tveir menn, er
ríkisþingið kýs, og tveir er alþingi
kýs; sjálfir kjósa þeir oddamann;
verði þeir ekki á eilt sáttir um kosn-
ingu oddamanns, er dómsforseti
hæstaréltar sjálfkjörinn oddamaður.
10. gr.
Þá er 20 ár eru liðin frá því er
lög þessi öðluðusl gildi, getur hvort
heldur ríkisþingið eða alþingi kraf-
ist endurskoðunar á þeim. Leiði
endurskoðunin ekki lil nýs sáttmála
innan 8 ára frá því er endurskoð-
unar var krafist, má heimta end-
urskoðun að nýju á sama liátt og
áður að 5 árum liðnum, frá því að
nefndur 3. ára frestur er á enda.
Nú tekst ekki að koma á samkomu-
lagi meðal löggjafarvalda beggja
landa á fyrsta reglulegu þingi, er
haldið verður eftir að endurskoð-
unar var krafist í annað sinn og
getur þá hvort heldur danska eða
islgnzka löggjafarvaldið með tveggja
ára fyrirvara lýst sambandinu slitið
að nokkru eða öllu leyti um sam-
eiginleg mál, að undanteknu kon-
vmgssamhandinu.
11. gr.
Lög þessi öðlast gildi ....
Fylgiskjal XV.
Jafnframt því að vér sendum eft-
irfarandi nýtt uppkast til grundvall-
ar undir framhald umræðna, getum
vér þess, að við 9. gr. í uppkasti
vorra íslenzku nefndarbræðra frá 3.
þ. m., áskiljum vér ossað berafram
breytingartillögur eftir að vér höf-
um borið oss saman við hina dönsku
nefndarmennina.
7. apríl 1908.
J. C. Chi'istensen. II. N. Hanseix.
P. Knudsen. Chr. Krabbe.
II. Matzen. N. Neergaard.
Uppkast til laga
um
rikisréttarsamband milli íslands og
Danmerkur innan ueldi Danakonungs.
(Inngangui- laganna, er þau bafa náö
samþykki bæði rikisþings og alþingis
og staðfesting konungs, orðist svo:
Vér Fridrek Mnn áttundi o. s. frv.
Gerum kunnugt: Ríkisþing Dan-
merkur og alþingi íslendinga hafa
lallist á og Vér með samþykki Voru
staðfest eftirfarandi lög:)
1. gr.
ísland er frjálst og sjálfstætt land,
er eigi verður af hendi látið, sam-
einað Danmörku með sameiginleg-
um konungi og þeim sameiginlegum
málum sem tilgreind eru i Iögum
þessum.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald