loading/hleð
(20) Blaðsíða 16 (20) Blaðsíða 16
€1 Sérstaklega var það samþykt að gefnu tilefni frá Hafstein ráðherra — en hann skirskotaði til þess er áður hal'ði verið fram tekið í nefndinni um þetta efni —, að orðatillækið »veldi Danakonungs« í íslenzka textanum skyldi taliðfult samnefnivið orðin »det samlede danske Rige« í danska text- anum. Einnig var það samþykt eft- ir tilefni gefnu frá Dana hálfu að orðtökin: »ríkisréttarsamband« í fyr- irsögn lagauppkastsins og »ríkja-sam- hand« í fyrstu grein íslenzka text- ans skuli skiljast alveg samhljóða orðtökum þeim sem á þessum stöð- um standa i danska textanum, en það eru orðin: »det statsretlige For- hold mellem« og »Statsforbindelse«. Undirskrift nefndarálitsins var frestað til næsta dags, því að þá gæti nefndarálitið legið fyrir lirein- prentað. Nefndarmennirnir prófessor H. Matzen og Skúli ritstjóri Thoroddsen höfðu báðir sjúkdómsforlöll svo að þeir gátu ekki mætt á þessum fundi. Fundi slitið kl. II45. J. C. Cliristen8en. K. fíerlin. Níundi fundur. Fimtndag li. Mai 1908, kl. Í21/2- Gerðabók síðasta fundar var lesin og samþykt. Nefndarálitið lá nú fyrir hrein- prentað og skrifuðu allir nefndar- menn sem við vóru undir tvö ein- tök af þvi og skyldi það síðan af- hent Hans Hátign Konunginum, undir eins og prófessor H. Matzen, sem þá var forfallaður af sjúkdómi, hefði einnig ritað undir það. Formaður sagði því næst lokið störfum nefndarinnar og flutti þakk- ir fyrir þá góðu samvinnu sem átt hefir sér stað frá öllum liliðum og óskaði sáttmála þeim sem gerður var alls góðs. H. N. Hansen konferenzráð flutti fyrir nefndarinnar hönd formannin- um þakkir fyrir það, hversu hann hefði stýrt umræðum nefndarinnar. Gerðabók þessa síðasta fundar var lesin og samþykt. Fundi slilið kl. 1. J. C. Christensen. K. fíerlin.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Nefndarálit innar dönsku og íslenzku Sambandslaganefndar frá 1907.

Ár
1908
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Nefndarálit innar dönsku og íslenzku Sambandslaganefndar frá 1907.
http://baekur.is/bok/52a0c01e-d0ba-484d-bdfb-2b0736d83318

Tengja á þessa síðu: (20) Blaðsíða 16
http://baekur.is/bok/52a0c01e-d0ba-484d-bdfb-2b0736d83318/0/20

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.