loading/hleð
(27) Blaðsíða 23 (27) Blaðsíða 23
23 í heili konungs komi eftir orðið: »Danmerkur<(, orðin: »og íslands«. 2. gr. Skipun sú, er gildir í Danmörku um ríkiserfðir, rétt konungs til að hafa stjórn á liendi í öðrum lönd- um, trúarhrögð konungs, myndug- leika hans og um ríkisstjórn, er konungur er ófullveðja, sjúkur eða fjarstaddur, svo og um það, er kon- ungdómurinn er laus, og enginn ríkisarfi til, skal einnig gilda að því er til íslands kemur. 3. gr. Sameiginleg Danmörku og íslandi skulu þessi mál álitin: a. ) Konungsmata og borðfé ættmenna konungs; b. ) Löggjöf um fæðingjarétt er sam- eiginlegur skal vera fyrir bæði lönd, með þeirri undantekningu, að löggjafarvald íslands getur með lögum veitt útlendingum fæðingjarétt á Islandi, eins og fæðingjaréttur sem útlendingum er veittur með dönskum lögum gildir að eins fyrir Danmörku; c. ) Utanríkismálefni, þó svo, að enginn ssmningur eða þvílikar ákvarðanir gela gildar orðið fyrir ísland nema að íslenzk stjórnar- völd samþykki; d. ) Landvarnir úl á við, þó svo, að íslendingar, sem heimili eiga á íslandi skulu eins og hingað til vera lausir við herþjónustu- skjddu og eigi skal hervirki gera á íslandi né bernaðar-ráðstafanir, nema verja þuríi landið fyrir yfirvofandi árás útlendinga; e. ) Gæzla fiskiveiðaréttarins innan landhelgi íslands, að áskildum rétti íslands til að auka það eftirlit; f. ) Peningaslátta; g. ) Hæstiréttur, þó svo, að þegar breyting verður gerð á dónra- skipun landsins, getur löggjafar- vald landsins sett á stofn innan- lands æðsta dómstól í íslenzkum málum. 4. gr. Dönsk stjórnarvöld t'ara einnig fyrir íslands liönd með mál þau sem sameiginleg eru samkvæmt 3. gr., en að öðru levti ræður hvort landið að fullu öllum sínum mál- um. 5. gr. ísland leggur fé á konungsborð og borðfé til ættmenna konungs einnig fé lil kostnaðar við embæltis- menn utauríkisstjórnarinnar, sendi- herranna og verzlunarfulltrúaút- gjalda, að hlutfalli réttu, er á- kveðið skal fyrir fram fyrir tíu ár í senn með konungsúrskurði er for- sætisráðherra Dana og ráðherra ís- lands skrifa undir, og skal þá leggja til grundvallar hlutfallið milli ríkis- tekna Danmerkur og íslands næsta áratug á undan. Til kostnaðar við önnur sameiginleg mál leggur ísland ekkert. 6. gr. Við Kaupmannahafnarháskóla halda íslenzkir námsmenn þeim al- menna rétti og forgangsrétti til ldunn- inda, sem nú hafa þeir. Styrk þeim til póstsambands milli Danmerkur og íslands, sem ríkis- sjóður greiðir, skal verja eftir sam- ráði við stjórn íslands, og í félagi við hana, ef hún óskar þess; upp- hæð sú sem nú er veitt, verður ekki færð niður.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Nefndarálit innar dönsku og íslenzku Sambandslaganefndar frá 1907.

Ár
1908
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Nefndarálit innar dönsku og íslenzku Sambandslaganefndar frá 1907.
http://baekur.is/bok/52a0c01e-d0ba-484d-bdfb-2b0736d83318

Tengja á þessa síðu: (27) Blaðsíða 23
http://baekur.is/bok/52a0c01e-d0ba-484d-bdfb-2b0736d83318/0/27

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.