
(8) Blaðsíða 4
4
sem gangstæðilegt værii grundvallar-
skoðunum Dana og íslendinga, enda
þótt hvorir um sig áskildu sér þar
sína skoðun, en að koma á fram-
búðarafstöðu íslands og Danmerkur
þvi skipulagi, er hvorug þjóðin þj'ríti
að álíta of nærgöngult virðingu sinni
og þær gælu framvegis lifað við í
góðri sambúð, er happasæl væri
fyrir þær báðar. Til þess að nál-
gast betur þetta takmark var 30.
Marz skipuð fámennari nefnd, 13
manna, og voru í henni: J. C.
Christensen, H. N. Hansen, Ivrabbe,
P. Knudsen, H. Matzen og N. Neer-
gaard auk allra inna [7] íslenzku
nefndarmanna. Frá hvorri hlið
komu nú lVam ýmisleg bráðabirgða-
frumvörp og voru þau rædd á
mörgum fundum, sjá fylgiskj. XII—
XVII; nálguðust þá smám saman
hvorir aðra, og loks var 27. Apríl
skipuð enn þrengri undirnefnd, og
voru í henni: L. H. Bjarnason, H.
N. Hansen, .1. Jóhannesson og Chr.
Krabbe, og lókst þá 6. Maí, að
fá því nær einróma samþykki á
uppkasti að lögum um ríkisréttar-
samband Danmerkur og íslands,
því að á fundi allrar nefndarinnar
var það samþykt með öllum at-
kvæðum gegn einu (Skúla Thor-
oddsens).
Samkvæmt þessu leyfum vér oss
að leggja fram sem árangur af starfx
nefndarinnar eftirfarandi
Uppkast að lögum
um rikisréttar-samband Danmerkur og íslands.
[Inngangur laganna, er þau liafa
náð samþykki bæði rikisþings og
alþingis og staðfesting konungs,
orðist svo:
Vér Friðrik inn áttundi o. s. frv.
Gerum kunnugt: Ríkisþing Dan-
merkur og alþingi íslendinga hafa
fallist á og vér með samþykki voru
staðfest eftirfarandi lög: |
1. gr.
ísland er frjálst og sjálfstæll land,
er eigi verður af hendi látið. Það
er í sambandi við Danmörku unx
einn og sama konung og þau mál,
er báðir aðilar liafa orðið ásáttir um
að telja sameiginleg i lögunx þessum.
Danmörk og ísland eru í þvi ríkja-
sambandi, er nefnist veldi Danakon-
ungs.
í lxeili konungs komi eftir oi'ðið
»Danmerkur« orðin: og »íslands«.
2. gr.
Skipun sú, er gildir í Danmörku
um ríkiserfðir, rétt konungs til að
liafa stjórn á hendi í öðrum löndum,
trúarbrögð konungs, myndugleika
hans og urn ríkisstjórn, er konungur
er ófullveðja, sjúkur eða fjarstaddur,
svo og um það er konungdómurinn
er laus og enginn ríkisarfi til, skal
einnig gilda, að því er til íslands
kemur.
3. gr.
Þessi eru sameiginleg mál Dan-
merkur og íslands:
1. Konungsmata, borðfé ættmenna
konungs og önnur gjöld lil kon-
ungsættarinnar.
2. Utanríkismálefni. Enginn þjóðar-
samningur, er snertir ísland sér-
staklega, skal þó gilda fyrir ísland
nerna rétt stjói'nai'völd íslenzk sam-
þykki.
3. Hervarnir á sjó og landi ásaml
gunnfána, samanb. þó 57 gr.stjórn-
arskrárinnar, frá 5. Jan. 1874.
4. Gæzla íiskiveiðaréttar þegnanna,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald