loading/hleð
(13) Blaðsíða 9 (13) Blaðsíða 9
nokkuð langan tima. Aftur á móti greindi menn mjög svo á í skoðun- um um afleiðingarnar afþví, efekki næðist samkomulag, þegar að því kæmi að endurskoða lögin. Því var í fyrstu fram lialdið af íslend- inga hendi, að þá skj’ldi hvor aðili geta sagt upp að öllu eða nokkru leyti félagsskapnum um öll in sam- eiginlegu mál, að undanleknum sam- eiginlegum konungdómi- en frá Dana hlið var því fram lialdið, að gætu háðir málsaðilar eigi samþykt sam- hljóða ákvæði um endurskoðun, þá skyldi kyrt sitja við það sem væri. En þar sem Danir liéldu því föstu í einu hljóði, að þeir gætu með engu móti gengið að þvi að liafa sameig- inlegan konung, nema stjórn utan- ríkismála og hervarnir væru einn- ig sameiginlegt mál, þá létu inir íslensku nefndarmenn, að ein- um undanteknum, niður falla þá kröfu, að þessi mál yrði uppsegjan- leg, og urðu menn þá ásáttir um, að orða greinina eins og gert er hér að framan. Meðundirskrifaður H. Matzen er samþ3'kkur framanskráðri tillögu að því áskildu, að komið verði á þeim hreytingum á stjórnarskrá Danmerk- urríkis, sem óhjákvæmilega kunna af henni að leiða. Kaupniannahöfn 14. Maí 1908. J. C. Cliristensen. H. Ha/slein. N. Andersen. Lárus H. Bjarnason. Goos. H. N. Hansen. N. Hansen. Jóh. Jóhannesson. Niels Jóhansen. Sleingr. Jónsson. P. Knudsen. Christopher Krabbe. Madsen-Mygdal. Jón Magnússon. H. Matzen. N. Neergaard. Anders Nielsen. Stefán Stefánsson. A. Thomsen. Undirskrifaður telur ekki laga- uppkast það, sem tilgreint er i nefnd- arálitinu, til þess fallið að verða að lögum, nema upp í það séu tek- nar hreytingatillögur þær.sem ég har upp 3. Maí. Ég leyfi mér því að vísa til þessara breytingatillagna og ástæðna þeirra sem þeim fylgdu, sbr. XX. skjal meðal fylgiskjalanna. Skúli Thoroddsen.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Nefndarálit innar dönsku og íslenzku Sambandslaganefndar frá 1907.

Ár
1908
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Nefndarálit innar dönsku og íslenzku Sambandslaganefndar frá 1907.
http://baekur.is/bok/52a0c01e-d0ba-484d-bdfb-2b0736d83318

Tengja á þessa síðu: (13) Blaðsíða 9
http://baekur.is/bok/52a0c01e-d0ba-484d-bdfb-2b0736d83318/0/13

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.