loading/hleð
(12) Blaðsíða 8 (12) Blaðsíða 8
dönsku nefndarmenn frá því, að þetta ákvæði væri tekið upp í lögin. Við 6. gr. í þessari grein er gengið að því vísu, að ísland eigi kost á að ráða ásamt Danmörku þeim málefnum, sem sameiginleg eru, eflir því sem sem samkomulag getur komist á með lögum, sem bæði ríkisþing og alþingi samþykkja og konungur stað- festir, um það, með hverjum hætti þessu geti orðið fyrir komið. I’ang- að til að þetta verður, fara dönsk stjórnarvöld ein með þessi mál, einnig fyrir íslands hönd, en ísland hefir eitt full umráð allra annara mála sinna, þar á meðal um það, hversu mál skuli upp borin fyrir konungi og liversu hagað skuli skipun ís- lenzkra ráðherra. Við 7. gr. Að þvi er til þess kernur að binda endaáfjármálaviðskifti Danmerkur og íslands, þá hafa inir dönsku nefnd- armenn álitið, að til þess að gera fullnaðarlyktir á þessu gamla ágrein- ingsefni, þá gætu þeir — án þess að viðurkenna nokkra réttarkröfu frá íslands hálfu í þessu efni — gengið að því að greiða af hendi eitt skifti fyrir öll upphæð; þá er jafngildir þeim höfuðstól, sem 60,000 kr. ár- lega eru 4% vextir af, en það ersú upphæð, sem Danmörk samkvæmt lögunum frá 2. Janúar 1871, 5. grein, hafði heitið íslandi að greiða og hef- ir síðan árlega greitt því. Inir ís- lenzku nefndarmenn hafa jafnframt því, að þeir halda fast við rétt- mæta kröfu af íslands hendi til þessa gjalds, þótst eftir atvikum geta gengið að þessu, svo að þetta verði fullnaðarúrslit þessara gömlu við- skifta. Við 8. gr. Þó að þess sé vænst, að ákvæðið í 3. gr. um sameiginleg mál muni vera svo ljóst, að trauðla verði við því búist, að ágreiningur geti risið um skilning þess, þá hefir þó nauð- synlegt þótt, að lögin skyldu skýr- lega skyldi ákveða, hvernig úr yrði skorið, ef svo skyldi fara, að ágreiningur skjddi verða um, hvort eitthvert málefni bæri að telja til sameiginlegra mála eða sérstakra; og þá hefur mönnum — upphaflega eftir tillögu frá íslenzku nefndar- mönnunum — komið saman um á- kvæðið í 8. grein, en samkvæmt því á dómsstjóri hæstarjettar að vera oddamaður, er gerðarmenn þeir, sem greinin ræðir um, geta ekki orðið á eitt sáttir um að velja oddamann. En sá hefir verið skilningurinn á þessu í nefndinni, að til oddamanns- ins kasta skuli þá að eins koraa, er atkvæði standa jafnt meðal gerðar- manna. Við 9. gr. Þessi grein liefir verið það atriði, sem örðugast hefir verið að ná sam- komulagi um í nefndinni. Um það tvent kom mönnum þó að vísu sam- an frá báðum hliðum, að samning þennan i heild sinni skyldi mega endui'skoða, og eins um liitt, að end- urskoðun þessi skyldi þó ekki eiga sér stað fyrri en liðinn væri hæfi- lega langur frestur, því að annars vegar gæti þessi ríkisréttarsam- ningur engu fremur en nokkur annar mannlegur samningur verið ætlaður til þess, að gilda um aldur og ævi, en þar sem hann þó stofnaði ríkis- réttarsamband milli tveggja landa, hlyti hann hins vegar að vera ætl- aður til þess að standa skilyrðislaust
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Saurblað
(42) Saurblað
(43) Band
(44) Band
(45) Kjölur
(46) Framsnið
(47) Kvarði
(48) Litaspjald


Nefndarálit innar dönsku og íslenzku Sambandslaganefndar frá 1907.

Ár
1908
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Nefndarálit innar dönsku og íslenzku Sambandslaganefndar frá 1907.
http://baekur.is/bok/52a0c01e-d0ba-484d-bdfb-2b0736d83318

Tengja á þessa síðu: (12) Blaðsíða 8
http://baekur.is/bok/52a0c01e-d0ba-484d-bdfb-2b0736d83318/0/12

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.