loading/hleð
(13) Blaðsíða 7 (13) Blaðsíða 7
SÖFNUN ÞJÓÐSAGNA I. Um leið og litla kverið af Vestfii*zkum þjóðsög- um kemur á ný fyrir almenningssjónir eftir nær hálfa öld, þykir hlýða að gera nokkra grein fyrir söfnun vestfirzkra þjóðsagna og útgáfu þeirra, þar sem því verki er nú að ljúka í útgáfu, og allt efni er fullritað. Það er Isafoldarprentsmiðja h. f., sem gefur út safn þetta, eins og flest önnur íslenzk þjóðsagna- söfn, með þeim frágangi, sem hæfir hirðprent- smiðju konungs og elzta og stærsta útgáfufyrirtæki landsins. Vestfirzkar þjóðsögur munu verða alls um 50 arkir. II. bindi, 24 arkir, er þegar út komið, og á næstunni mun koma út III. bindi, svipað eða jafn- stórt og annað bindi, og samtímis upphafskver þetta; talið sem I. bindi. Þjóðsagnaritun mín nemur þá alls um 85 örkum eða 1360 blaðsíðum, þegar bætt er við um 36 örk- um af Vestfirzkum sögnum 11,2 og III, er ég ann- aðist um, og Guðmundur Gamalíelsson gaf út. II. Enginn veit að hverju gagni barn kann að verða er fornt og satt orð. Upphafið að þjóðsagna- söfnun og þjóðsagnaritun minni er þetta litla kver, sem nú er endurprentað, í sama fomai og fyrsta
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44


Vestfirzkar þjóðsögur

Ár
1954
Tungumál
Íslenska
Bindi
5
Blaðsíður
758


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vestfirzkar þjóðsögur
http://baekur.is/bok/83c6030b-aa26-4bf0-bf1d-a180db6b18ee

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/83c6030b-aa26-4bf0-bf1d-a180db6b18ee/1

Tengja á þessa síðu: (13) Blaðsíða 7
http://baekur.is/bok/83c6030b-aa26-4bf0-bf1d-a180db6b18ee/1/13

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.