loading/hleð
(27) Blaðsíða 21 (27) Blaðsíða 21
21 og engir aðrir urðu til þess og skorti þó sízt manna- val í Amarfirði. (Frásögn þessi er að mestu tekin eftir sögn Kristjáns sál. Guðmundssonar að Borg í Arnar- firði. Hann var skilgóður og réttorður maður og mundi sjálfur förina. Frá Kristjáni er sagt í „ís- lenzkar sögur og sagnir“, Rvík 1906)'. FRÁ SÍRA GÍSLA í SAUÐLAUKSDAL Það er sagt frá síra Gísla í Sauðlauksdal, að hann átti í höggi við sunnlenzkan kunnáttumann, er sendi honum sendingu þá, er nú skal greina frá: Fyrst víkur sögunni til síra Gísla. Var hann að embættisverkum að Bæ á Rauðasandi; varð honum óglatt um messuna, en hélt þó áfram messugerð. Þegar úr kirkjunni kom hafði síra Gísli sagt: „Held- ur vildi ég nú vera staddur heima en hér“. Þetta sama kvöld, þegar fólk í Sauðlauksdal var oýgengið til náða, heyrir það nautsöskur mikil og bölv. Sigríður, kona síra Gísla, biður þá menn sína að fara út og gá að því hvort nautið hafi brotist út ór fjósinu. Fóru þeir síðan út og skilja bæinn eftir opmn. Gengu þeir í krók og kring um öll bæjar- húsin, en verða einskis varir. Þegar mennimir komu inn aftur liggur Sigríður °g böm þeirra hjóna í öngviti. Þegar þau fóru að rakna við úr öngvitinu vildu bömin óð og uppvæg
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44


Vestfirzkar þjóðsögur

Ár
1954
Tungumál
Íslenska
Bindi
5
Blaðsíður
758


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vestfirzkar þjóðsögur
http://baekur.is/bok/83c6030b-aa26-4bf0-bf1d-a180db6b18ee

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/83c6030b-aa26-4bf0-bf1d-a180db6b18ee/1

Tengja á þessa síðu: (27) Blaðsíða 21
http://baekur.is/bok/83c6030b-aa26-4bf0-bf1d-a180db6b18ee/1/27

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.