(36) Blaðsíða 30
30
þessa, og Ólafur í Hokinsdal voru báðir aflamenn
miklir, en Kúlu-Ólafur þó öllu meiri, og öfundaðist
ólafur í Hokinsdal mjög yfir því.
Þeir nafnar reru í svonefndum Verdölum, er liggja
litlu utar við fjörðinn en Selárdalur.
Fiskislóð eða mið í Verdölum eru lítil ummáls.
Hafði því hvert skip afmörkuð mið, og varð að fara
á sjóinn með sama sjávarfalli og aðrir fóru. Var
oft svo þröngt, er margir voru á sjó samtímis, að
ef einhverju munaði með lagningu á lóðunum flækt-
ust þær saman.
Eitt sinn vildi svo til, að saman flæktust lóðir
hjá þeim nöfnum, og varð deila um fiskið af þeim.
Þóttist Ólafur í Hokinsdal verða undir í þeim við-
skiftum og segir við nafna sinn: „Ég skal sjá um
að þú ábatist ekki á mínum afla".
Um veturinn var allt kyrrt milli þeirra nafna, en
er leið að vorvertíð hugði Ólafur (í Hokinsdal) á
hefndir.
Á föstudaginn fyrir hvítasunnu lét kona Ólafs
á Kúlu íýja tólf tvævetra sauði; voru þeir fylgdir
vel, en tíðarfar hafði verið hið bezta, og leit svo enn
út. Lét hún og rýja fleira fé.
Bezta veður var allan niningardaginn, og var svo
enn er fólk gekk til hvílu. Lá húsfreyja lengi vak-
andi, og áður en hún sofnar gætir hún að veðri. Er
þá kominn bylur með snjókyngi og frosti miklu, og
sér hún eigi til neins að vekja heimamenn, því veðr-
ið var gersamlega ófært orðið.
Um morguninn var aftur komið bezta veður. Var
þá farið að leita fjárins, og fannst það allt nema
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44