loading/hleð
(34) Blaðsíða 28 (34) Blaðsíða 28
28 gæruhnífinum með sér. Þegar hann kemur í búrið sér hann F. þar, og hafði hún velt um koll trogum og kyrnum, svo mjólkurlækir voru um allt gólfið. Otar hann að henni hnífinum, en hún fer sífellt und- an í flæmingi og hrekkur að lokum til dyra. Snar- ast A út á eftir henni, og kallar á hund, er hann átti, og talinn var skyggn. Sigaði A. hundinum á F., og var hann sífellt í hælum hennar. Þau fóru yfir Vöðin á ísi, og fylgdi A. henni eftir út 1 Amarbæli, sem er örnefni rétt fyrir innan Holt Staðnæmist hún þar og reyndi að komast inn eftir aftur, en A. gekk því fastara að hemii, og sigaði hundinum sem mest hann mátti. Sneri F. þá að lokum út eftir, en A. lét hundinn fylgja henni meðan til vannst. Litlu síðar fréttist lát F. inn að Tannanesi. Hafði hún andast um miðjan dag, sama daginn og hennar varð vart á Tannanesi. Veturinn á eftir lát F. varð sonur N. var við hana, og var hún þá á leið inn að Tannanesi, en þar hafði hennar eigi orðið vart síðan A. rak hana í brott. Náði pilturinn henni Tannanesmegin við svo- kallað Garðsendavað. Sigaði hann hundi sínum, er var hinn sami og A. hafði haft, á F., og virtist hon- um hundurinn bíta hana og rífa, en eigi sneri hún aftur fyrr en pilturinn lagði til hennar með brodd- staf sínum. Sex árum eftir þetta fluttist N. að Eyri við ön- undarfjörð. Var maður hennar þá látinn, og dvaldi hún þar á Eyri í húsmennsku. í fyrstu bjó N. í bænum að Eyri, en kona nokkur, sem var í kofa eða skemmu rétt hjá bænum. hafði alið bam um
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44


Vestfirzkar þjóðsögur

Ár
1954
Tungumál
Íslenska
Bindi
5
Blaðsíður
758


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vestfirzkar þjóðsögur
http://baekur.is/bok/83c6030b-aa26-4bf0-bf1d-a180db6b18ee

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/83c6030b-aa26-4bf0-bf1d-a180db6b18ee/1

Tengja á þessa síðu: (34) Blaðsíða 28
http://baekur.is/bok/83c6030b-aa26-4bf0-bf1d-a180db6b18ee/1/34

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.