loading/hleð
(22) Blaðsíða 16 (22) Blaðsíða 16
16 Að því loknu var grennslast eftir Gunnhildi, því fólkið hugði í fyrstu, að hún hefði orðið eftir inn frá, en frásögn bræðranna var mjög ógreinileg. Var nú gengið með sjónum að leita Gunnhildar, og fannst hún við lind þá, er rennur úr Sveinseyrar- tjöminni. Hún var svo borin í trogbömm heim í naustið, en eigi sprett af henni klæðum. Var hún látin liggja svo um nóttina í naustinu. En eigi lá kerling lengi kyrr, því seint um kvöldið sást svipur hennar í Haukadal. og var ærið gustmikill. Var þá eigi frétt þangað um slysið; hélt því konan, er sá svip Gunnhildar, að hún væri lif- andi, og segir við hana: „Hvað ertu nú að fara, Gunna mín!“ — Eigi urðu þá fleiri varir Gunn- hildar. Daginn eftir var gengið til naustsins til þess að leggja Gunnhildi til lags. Gekk það örðuglega. Ólaf- ur Jónsson og Jón Ólafsson, báðir úr Haukadal, voru fengnir til þess að smíða utan um líkið. Smíð- uðu þeir kistuna í naustinu, þar sem líkið var, og höfðu grútarljós við smíðið, sem þá var títt. Það var að kvöldi þriðja dags eftir að slysið vildi til, að þeir Ólafur og Jón unnu að kistusmíðinni í naustinu. Slokknaði þá ljósið í naustinu skyndilega, Eldspýtur voru þá engar, og enginn eldur í naust- inu svo log yrði tendrað; varð því að fara til bæjar og sækja eld, og hlutaðist svo til, að Jón fór að sækja eldinn. Á meðan rís líkið upp af börunum, og varð Ólafur að standa upp yfir því með reidda öxi, þangað til Jón kom með eldinn; þá hné líkið máttlaust niður.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44


Vestfirzkar þjóðsögur

Ár
1954
Tungumál
Íslenska
Bindi
5
Blaðsíður
758


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Vestfirzkar þjóðsögur
http://baekur.is/bok/83c6030b-aa26-4bf0-bf1d-a180db6b18ee

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/83c6030b-aa26-4bf0-bf1d-a180db6b18ee/1

Tengja á þessa síðu: (22) Blaðsíða 16
http://baekur.is/bok/83c6030b-aa26-4bf0-bf1d-a180db6b18ee/1/22

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.