(39) Blaðsíða 33
33
greinilega að þetta var ekki kind, enda var engum
kindum til að dreifa, og ég er viss um, að þetta var
óþekkt dýr. Bar lýsing mín saman við það er aðrir
sögðu, sem höfðu séð fjörulalla.
Fjörulalli hefir oft sézt víðsvegar við Amarfjörð
og er álitið að það sé undan vondum veðmm. Eigi
gjörði hann mér neitt mein, en konur kvað hann oft
hafa leikið grátt.
SÆDÝR
Benedikt hét maður. Hann bjó að Brekkuvelli á
Barðaströnd, og var sonur Þórðar gamla Jónssonar
í Haga. Kona Benedikts hét Kristjana og var Þórð-
ardóttir.
Eitt sinn um haust var Benedikt að koma innan
frá Haga, og hafði verið að finna foreldra sína.
Hann reið góðum hesti. Þegar kom út undir svo-
kallaða Gálgasteina, sem eru rétt fyrir utan Minni-
hlíð, sér hann eitthvað liggja í flæðarmálinu, líkt og
það væri selur. Þegar Benedikt kemur að dýrinu
Hs það upp, og leggur framlöpp sína á bóg hestin-
um; tekur hann þá viðbragð mikið, en kló dýrsins
festist í buxnavasa Benedikts, og rifnar buxna-
skálmin niður úr. Dýr þetta eltir svo Benedikt heim
undir bæ á Brekkuvelli; braut hann keyri sitt á
dýrinu, og auk þess barði hesturinn dýrið frá sér.
Hýrið spjó ólyfjan yfir Benedikt og hestinn, og svo
var það spretthart, að allt af var það á svig við
Vestfirzkar þjóSsögur I — 3
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44