
(11) Blaðsíða 7
7
en Nonni, þá segir G-unna: »Mamma! þú gef-
ur honum Nonna meira en mjer». »Já, það
er náttúrlegt, elskanmín!« segir móðirin; »hann
er drengur, en þú ert stúlka«. »Því fær hann
Nonni að fara til kirkju, en jeg ekki?« segir
Gunna við pabba sinn. »Af því að hann er
drengur, en þú ert stúlka«, segir faðirinn. Þessa
sömu röksemdafærslu heyrir kvennfólkið alla
sína æfi, hve nær sein talað er um einhver
rjettindi. Fyrst er sagt: »af því að þú ert stúlka,
en hann drengur«, því næst: »af þvíað þú ert
kvennmaður, enhann karlmaður«, ogsíðast: »af
því að þú ert kerling, en hann karl«. Allt mið-
ar að því að glæða hrokann hjá strákunum, en
rótfesta auðmýktina og undirgefnina hjá stelp-
unum. Þó að strákarnir komi ekki hjálparlaust
upp um sig buxunum, þessu veglega tignar-
merki karlmannsins, þá ráða þeir sjer ekki
fyrir monti gagnvart stelpunum yíir því, að þeir
eru strákar, en ekki stelpur, að þeir eru á bux-
um, en ekki á pilsi. Þegar svo lengra kem-
ur út í lífið, þá finnur bæði pilturinn og stúlk-
an, að þessi orð, sem þau heyrðu fyrst af vör-
um föður og móður, eru meira en orðin tóm.
Þegar lög mannfjelagsins fara að skipta með
þeim, þá skamta þau karlkyninu rjettindin,
kvennkyninu skyldurnar, karlkyninu frelsið,
kvennkyninu þrældóminn, karlkyninu mennt-
unina og þekkinguna, kvennkyninu fáfræðina
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald