
(18) Blaðsíða 14
14
Á sama tíma er lagt fram til að mennta ein-
göngu kvenníólkið:
1. Til kvennaskólans í Reykjavik . 3,000 kr.
2. — kvennaskóians á Ytri-Ey . . 2,000 —
3. — kvennaskólans á Laugalandi . 2,000 —
4. — beggja skólanna, á Ytri-Ey og
Laugalandi........... 2,800 —
Samtals 9,800 kr.
Hjer með er ekki talið það, sem ætlað er til
barnaskóla og umgangskennslu, því það met
jeg, að komi hvorumtveggja að sömum eða lík-
um notum.
Má jeg nú spyrja: Getur eptir þessu nokkr-
um manni dulizt, að hjer sje gjörður æði-mikill
munur á sonum þjóðarinnar og dætrum? Get-
ur nokkrum manni dulizt, að sonurinn er uppá-
haldsbarn, en dóttirin olnbogabarn? Er þetta
ekki eitthvað svipað því, þegar uppáhaldsbörn-
in fengu kjarnann úr þvi, sem skammtað var,
en olnbogabörnin roðin og uggana? Nú er fyrir
hendi sú spurning: Er ekki þörf á að haga
þessu jafnara? Við þeirri spurningu kveð jeg
hiklaust já. Mjer þykir óliklegt, að þeir sjeu
margir af skynberandi mönnum, sem svo eru
blindir og sjóndaufir, að þeir sjái ekki bæði
sanngirnina og þörfina, sem á því er, að gjöra
meira fyrir kvennkynið en gjört er. Það er
engin afsökun, að koma með það, að svona hafi
það verið. Nýir tímar koma með nýjar kröf-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald