(17) Page 13 (17) Page 13
13 mann eða þjóðina í heild sinni, þegar sumir af leiðtogum alþýðunnar, forvígismönnum þjóðar- innár, sýna það og hafa sýnt, bæði í orði og verki, að þeim er alveg hið sama innanbrjósts. Það er ekki von, að framfaramálum kvennþjóð- arinnar miði vel áfram, þegar sumir þeir, sem maður gæti vænzt til, að greiddu þeim veg, annaðhvort sjá ekki þörfina, sem fyrir hendi er, eða þeir lvgna svo leiðinlega aptur augun- um, að auðsjeð er á öllu, að þeir vilja ekki sjá nema það allra minnsta. Vilji menn hafa áþreifanlega sönnun fyrir því, hvernig þjóðin í heild sinni gjörir upp á milli kvenna og karla, þá rennum snöggvast auga yfir það, sem síðasta fjárhagstímabil er varið til að veita piltum einhverja menntun og berum það saman við það, sem á sama tíma er varið eingöngu til að mennta stúlkurnar. Þingið veitir: 1. Til prestaskólans 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. 9. læknaskólans . . lærða skólans . . Möðruvallaskólans Flensborgarskólans Olafsdalsskólans . Hólaskólans . . . Eiðaskólans . . . Hvanneyrarskólans Samtals 24,000 kr. 11,200 — 68,996 — 17,200 — 5,000 — 2.500 — 3.500 — 2,000 — 2,000 — 136,396 kr.
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Page 47
(52) Page 48
(53) Rear Flyleaf
(54) Rear Flyleaf
(55) Rear Board
(56) Rear Board
(57) Spine
(58) Fore Edge
(59) Scale
(60) Color Palette


Olnbogabarnið

Year
1892
Language
Icelandic
Pages
56


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Olnbogabarnið
https://baekur.is/bok/8cd988a9-5874-4e7b-bd45-5222f61914ab

Link to this page: (16) Page 12
https://baekur.is/bok/8cd988a9-5874-4e7b-bd45-5222f61914ab/0/16

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.