loading/hleð
(50) Page 46 (50) Page 46
46 en hitt barnið, að það mun fá mörgu því fram komið, sem staðið hefir fyrir karlmönnunum. Það á að koma og kemur sá tími, að þá er giptu mennirnir ríða á mannfundi, til að kjósa hvort heldur presta, hreppsnefndarmenn, sýslunefnd- armenn eða þingmenn, að þá ríða konurnar þeirra með þeim, til þess líka að greiða atkvæði og kjósa, og að þeir, er í kjöri verða, verða engu síður konur en karlar. Það á að koma og kemur einhvern tíma sá tími, að konur sitja hjer á þingmannabekkjum og taka þátt í lög- gjöf lands og þjóðar, að konur sitja í dómara- sætum, boða guðsorð, gegna læknastörfum, kenna við skólana og rækja liver önnur störf, sem karlmennirnir nú hafa einkarjett til að hafa með höndum. Það á að koma og kemur einhvern tíma sá timi, að foreldrarnir senda engu síður dætur sínar en syni á menntastofn- anir landsins, og það hættir að vera sjerstakt ólán að vera fæddur stúlkubarn, en ekki svein- barn, eins og því miður nú á sjer stað. Það á að koma og kemur einhvern tíma sá tími, að dramblætis- og stórmennskumælir karlmannanna verður fullur, og niðurlægingar- og ánauðartími kvennfólksins tekur enda. Jeg veit, að þeir eru margir, sem hrista höf- uðin yfir þessu; en til þess að segja þeim eitt- hvað til huggunar, þá skal jeg bæta því við, að þeir verða líklega komnir undir græna torfu
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Page 47
(52) Page 48
(53) Rear Flyleaf
(54) Rear Flyleaf
(55) Rear Board
(56) Rear Board
(57) Spine
(58) Fore Edge
(59) Scale
(60) Color Palette


Olnbogabarnið

Year
1892
Language
Icelandic
Pages
56


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Olnbogabarnið
http://baekur.is/bok/8cd988a9-5874-4e7b-bd45-5222f61914ab

Link to this page: (50) Page 46
http://baekur.is/bok/8cd988a9-5874-4e7b-bd45-5222f61914ab/0/50

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.