
(13) Blaðsíða 9
9
að. Það hefir maður einu sinni sagt mjer litla
sögu, sem sýnir með svo ljósum litum hjegóma-
skapinn i þessu efni. Svo stóð á, að jarða átti
andvana fætt barn; voru fáir eða enginn við
nema líkmennirnir og presturinn. Móðirin var
í rútninu; faðirinn við sjó. En er líkmennirnir
koma með líkið til kirkjunnar, þá kemur þeim
til hugar, að þeir eru ekki á því hreina með,
hvort barnið hefir verið piltur eða stúlka. Nú
eru góð ráð dýr; að láta líkið að sunnanverðu,
og það kynni að vera stúlka, varekkigott; en
að láta það að norðanvcrðu, og það væri svo
piltur, var þessa verst. Þá kemur einum, sem
við var staddur, það snjallræði í hug, sem leysti
menn frá öllum vanda, og það var, að setja
líkið niður fyrir framan miðjar gráturnar; og
það gjörðu þeir. Þar var hann á engri átt, og
þar gat það staðið hneykslislaust, þótt það hefði
verið hvorugskyns! En sá, sem ráðið fann, þótti
meiri maður eptir! — Þá er því ekki gleymt
við hjónavigslurnar, að áminna kvennfólkið um
auðmýktina og undirgefnina. »Konurnar sjeu
mönnum sínum undirgefnar, eins og drottni;
maðurinn er höfuð konunnar. Eins og söfnuð-
urinn er undirgefinn Kristi, þannig sjeu kon-
urnar mönnum sínum, nefnil. undirgefnar, í öllu«^
Það stendur á sama, í hvaða stöðu að kvenn-
maðurinn kemst á landi voru; hún fær hvergi
eðlileg og fullkomin rjettindi, af því að hún er
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald