
(27) Blaðsíða 23
23
íorura og frelsi. Velferð þjóðarinnar heimtar
það; rjettlætið heimtar það og sómi sjálfra vor
heimtar það. Bróðirinn á að setja systurina við
hlið sjer, því að þar hefir guð ætlað henni
sæti. Það er ósómi, að sparka henni niður í
duptið, þó að hún sje minni máttar. Meðan að
við sama stendur með menntunarleysi, fram-
faraleysi og frelsisskort kvennþjóðarinnar, þá
verður þjóðlíkaminn einlægt sem hálfvisinn mað-
ur; það verður líf í honum öðrum megin, en
dauði i honum hinum megin. Karlmannahliðin
snýr að eólunni og ljósinu, fær bæði yl og birtu,
nýtur allra lífsskilyrða; en kvennmannahliðin
snýr að myrkrinu og kuldanum, og brestur öll
eða flest skilyrði fyrir sönnu andlegu lííi og
blóðsumrás. Báðar hliðar þjóðlíkamans eru að
visu stórskemmdar af kalsárum og fúablettum
frá þeim tímunum, er stjúpinn »af guðs náð«
sat með þjóðina í knjám sínum; en sá er mun-
urinn, að karlmannahliðin er þakin græðiplástr-
um, sem læknahendur hafá lagt á sárin og
meinsemdirnar; ótal læknaliendur eru á lopti
til að ráðleggja meðul, leggja á plástra, skipta
um meðul, halda við bökstrum; þeir fá reynd-
ar orð fyrir, sumir þessir meinagræðarar, að
vera liálfgerðir skottulæknar, en það er ekki
svo hægt ætíð að sanna það, því að þeir girða
sumir svo rækilega skottið ofan í buxurnar.
En á sama tíma er kvennmannahliðin látin eiga
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald