
(35) Page 31
31
getur meira en talað um landsins gagn og
nauðsynjar. Svo getur þú tekið við jörðinni
eptir mig, og lagað það, sem jeg var ekki mað-
ur til. Það sannast, að þú verður nýtur mað-
ur, drengur minn, og ekki á baki bræðra þinna,
þó jeg ráði þjer til íslenzku fæðunnar. En jeg
er nú smeikur við, að það verði nú lítið eptir
handa ykkur, stúlkur mínar, þegar drengirnir
eru komnir til manns. En þeir verða að ganga
fyrir, greyin; þeir eru drengir, en þið eruð
stúlkur. Jeg reyni að gipta ykkur smámsam-
an og láta ykkur fá eins og gripsvirði eða lið-
lega það í heimanmund. Jeg vorkenni ykkur
ekki að vera ánægðar með það. Jeg sje held-
ur ekki, hvað þið hafið að gjöra við þennan
lærdóm og þessa menntun! þið látið það ekki í
askana ykkar, bóndans eða barnanna, þegar
þið farið að búa. Mjer sýnist líka, að það sitji
ekki á ykkur, að hugsa hærra en hún móðir
ykkar. Það var sannast að segja, að jeg gekkst
ekki fyrir menntun eða lærdómi, þegar jeg átti
hana; en ekki þurftu þær að bjóða henni út,
jafnöldrur liennar, við hrífuna; mesta afkasta-
manneskja utan bæjar og innan. Það lenti
ekki tíminn hjá henni í »nostri» og »finiríi«*
en vaknað gat hún í túnið á morgnana, og
það það átti við mig«.
Jeg veit nú, að þetta er tilbúið dæmi; en það
er það sama: sá sem ekki kannast við, að.
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Page 47
(52) Page 48
(53) Rear Flyleaf
(54) Rear Flyleaf
(55) Rear Board
(56) Rear Board
(57) Spine
(58) Fore Edge
(59) Scale
(60) Color Palette
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Page 47
(52) Page 48
(53) Rear Flyleaf
(54) Rear Flyleaf
(55) Rear Board
(56) Rear Board
(57) Spine
(58) Fore Edge
(59) Scale
(60) Color Palette