
(29) Page 25
kunna fæstar nema móðurmálið, og sumar það'
illa; þær eru dauðhræddar um, að þær »kunni
sig ekki« og að þeim verði einhver skyssan á,.
eru því með hjartað niður undir pilsfaidi. Þó
að þær gætu talað, þá eru þær hræddar um,.
að þær segi eitthvert óttalegt »gat«, sem hleg-
ið verði að. Sumar eru samt komnar það langt,
að það hrýtur fram úr þeim einhvern tíma, er
þær koma í stofuna, þessi gamla »formúla«,.
sem opt er gripið til í vandræðum: »Það er
góða veðrið núna«. Jeg veit af konu af betra.
endanum, sem allt af brúkaði þessi sömu orð,.
er hún kom inn í stofu til gesta sinna. Hún
gat, hvað málið snertir, alveg eins verið páfa-
gaukur í pilsi, sem hefði verið kennt að tala
þessi orð, en ekkert annað. Seinast var mann-
inum hennar, sem var greindur maður, farið
að leiðast að heyra þetta sí og æ; hann skip-
aði henni því að þegja, heldur en að stagast
allt af á þessum sömu orðum. Hún gjörði það,.
því að hún hafði opt haft færi á að heyra orð-
in: »Konurnar sjeu mönnum sínum undirgefnar«..
Hún galtþess, konan sú, sem margar fleiri, að
hún var kvennmaður. Faðir hennar, sem var
vel efnaður maður, var einn með þeim hugs-
unarhættinum, að bókvitið yrði ekki látið í ask-
ana, og að það væri nær að gjöra annað við
peninga sína en að verja þeim til að mennta
dóttur sína. Það er satt, að »því er fífl að fátt.
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Page 47
(52) Page 48
(53) Rear Flyleaf
(54) Rear Flyleaf
(55) Rear Board
(56) Rear Board
(57) Spine
(58) Fore Edge
(59) Scale
(60) Color Palette
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Page 47
(52) Page 48
(53) Rear Flyleaf
(54) Rear Flyleaf
(55) Rear Board
(56) Rear Board
(57) Spine
(58) Fore Edge
(59) Scale
(60) Color Palette