
(44) Blaðsíða 40
40
»Hnoðuðu saman lím og leir,
lærðir voru piltar þeir«.
Já, lærðir liafa þeir verið, sem hafa komið
þessu saman, að minnsta kosti sumir; en sann-
lega mættu þeir óska, að þetta væri vanþekk-
ingarsynd. Efalaust hefir þetta átt að vera
rjettarbót fyrir kvennfólkið, en það er í raun
og sannleika engu líkara en að það sje gjört
til háðungar og storkunar við þær. Það er gjört
til að láta kvennfólkið finna enn þá betur en áð-
ur, hve ómælilegt djúp á að vera staðfest milli
þeirra og karhnannanna, til aðsýna karlmenn-
ina í dýrð sinni, en þær sjálfar í sinni margra
alda öskustóarniðurlægingu. Það er betra fyrir
kvennfólkið að eiga opinbera og augljósa óvini
i flokki karlmannanna, heldur en þá vini, sem
svíkja þær svona með kossi. Fyrir slíkum vin-
um mættu þær biðja guð að vernda sig. Það
þarf kröptugan kunnáttumann til að koma nið-
ur aptur þeim draug, sem er vakinn upp og
magnaður með þeim kynngikrapti ófrelsis, ómann-
úðar og apturhaldsanda, sem þessi löggjafar-
uppvakningur. Mjer liefði þótt náttúrlegt, þó
að enginn hefði viljað meðganga þenna króga,
þegar hann kom í heiminn; það hafa efnilegri
afkvæmi orðið föðurlaus hjerna á íslaudi!
Með þessum lögum á þá kvennfólkinu að vera
leyft að lœra skólalœrdöm fyrir sína eigin pen-
inga, ef þær geta keypt sjer kennslu, ogkenn-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald