
(41) Page 37
37
Niður í öskustó niðurlægingar og undirgefni,
vanþekkingar og lítilmennsku.
Það er ekki nerna satt, að það er til mörg
vel menntuð stúlka hjer á landi, einkum hjer
í Reykjavík, kringum kvennaskólana og á heim-
ilum menntuðu mannanna; en þessar stúlkur
týnast innan um hinn fjöldann.
Þörfin eptir fleiri menntunarstofnunum fyrir
kvennfólkið kafiar hátt; það er bága heyrnin
hjá þeim, sem heyra það ekki. Fyrsta sporið
til að lypta kvennfólkinu á æðra stig er að
mennta það; þar á eptir mun allt annað koma.
Einna bágast er, að þær eru svo fjölda marg-
ar, sem ekki finna til meina sinna. Það er ekki
gaman, þegar þrældómurinn og niðurlægingin
eru búin að læsa sig um alla limu manna og
eru orðin samgróin eðli þeirra og náttúru. Það
hefir flogið fyrir eyru mín, að ein merkiskona
þjóðar vorrar hafi gefið allar eða mestallar
eigur sínar að sjer látinni til þess að stofna
fyrir kvennaskóla i þeim landsfjórðungi, sem
hún er upprunnin í. Þessi frjett, sem jeg vil
vona, að sje sönn, er sannarlegt evangelíum í
smásálar- og nirfilsskaparmyrkrinu, sem yfir-
borð þjóðarinnar situr í. Það er hálfgjört krapta-
verk, að svona göfuglyndar kvennsálir skuli
vera til á landi voru, eptir allt og allt; hvað
mundi ekki koma í ljós, ef kvennfólkið hefði
fengið og fengi að njóta sín!
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Page 47
(52) Page 48
(53) Rear Flyleaf
(54) Rear Flyleaf
(55) Rear Board
(56) Rear Board
(57) Spine
(58) Fore Edge
(59) Scale
(60) Color Palette
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Page 47
(52) Page 48
(53) Rear Flyleaf
(54) Rear Flyleaf
(55) Rear Board
(56) Rear Board
(57) Spine
(58) Fore Edge
(59) Scale
(60) Color Palette