loading/hleð
(16) Blaðsíða 12 (16) Blaðsíða 12
12 ar meðvitundar, að það sje þörf á að veita kvennmönnum nokkra menntun. Margur mað- ur af alþýðu telur það hjegómanum næst, að senda stúlkur á kvennaskóla, og að þeim pen- ingum, sem varið er til þess, sje sem næst kastað i sjóinn. Greindar stúlkur, sem líldeg- ar eru til menningar, ef þeim væri sómi 'sýnd- ur og rækt lögð við þær, sem eiga efnaða for- eldra, og þyrfti því ekki að sitja heima fyrir fátæktar sakir, gjalda hleypidómanna og þjóð- arvanans og þess hugsunarháttar, sem gengið hefir að erfðum kynslóð frá kynslóð; fá litið sem ekkert að læra, sem til menningar mætti horfa; þær gjalda þess í einu orði, að þær eru kvennmenn, að þær eru olnbogabörn. Fjölda- margir foreldrar, sem eiga syni og dætur, kljúfa þrítugan hamarinn til að koma sonum sínum til menningar; og það er eklci nema gott; en þeim verður ekki að vegi að kosta neinu til að mennta dætur sínar, þó að þær sjeu miklu greindari og miklu efnilegri i alla staði; þær eru stúlkur, en þeir eru drengir; það er aðal- atriðið. Þetta kemur ekki af þvi, að foreldr- arnir vilji gjöra mun barna sinna, heldur af þvi, að þeir flnna ekki, sjá ekki, að kvenn- fólki sje nein þörf á menntun. En það ernátt- úrlegt, að þessi hugsun sje rik og rótgróin hjá ómenntaðri alþýðu, sem ekki kann að meta gildi sannrar menntunar fyrir hvern einstakan
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Olnbogabarnið

Ár
1892
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Olnbogabarnið
http://baekur.is/bok/8cd988a9-5874-4e7b-bd45-5222f61914ab

Tengja á þessa síðu: (16) Blaðsíða 12
http://baekur.is/bok/8cd988a9-5874-4e7b-bd45-5222f61914ab/0/16

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.