
(22) Page 18
18
sitt af örðugleikum og torfærum, sem liafa mætt
þeim i framkvæmdum þeirra; en að hin veika
konuhönd hefir þá tekið undir armleggi þeirra,
er þeir hafa ætlað aðhniga örmagna niður, og
að einmitt þessi hönd, þessi veika hönd, sem
svo margir fyrirlíta og vilja ekki kannast við,
að sje nýtileg til neinna þjóðlegra þarfa, hefir
átt mikinn og stundum mestan þátt í þeim af-
reksverkum, sem karlmennirnir hafa fengið
dýrðina fyrir; því að það er einmitt eitt afhinu
einkennilega við meðferðina á olnbogabörnun-
um, að þó að þau gjöri eitthvað þarflegt og
nytsamt, þá fá uppáhaldsbörnin allt lofið og
dýrðina fyrir það.
»Það var svo sem eptir honum Nonna litla
að gjöra þetta; og þó að stelpan hjálpaði hon-
um til, þá var það ekki þakkarvert«. Svona tala
stundum foreldrarnir, og svona talar opt öll þjóðin.
Hjarta kvennmannsins er miklu opnara og
móttækilegra fyrir öllum áhrifum, góðum og
vondum; þær eru að jafnaði örari en þeir til
margra framkvæmda, góðra og vondra. Þær
hafa opt sýnt það, að þær hafa fyllilega margar
hverjar eins mikinn kjark til stórræða, góðra og
vondra. Þess vegna er það svo afarnauðsynlegt,að
veitaþeim sanna menntun, glæðahjáþeim allar
góðar tilfinningar, vekja hjá þeim fegurðartilfinn-
inguna, sannleiksástina, rjettlætistilfinninguna,
örfa hjá þeim viljann til góðra framkvæmda;
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Page 47
(52) Page 48
(53) Rear Flyleaf
(54) Rear Flyleaf
(55) Rear Board
(56) Rear Board
(57) Spine
(58) Fore Edge
(59) Scale
(60) Color Palette
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Page 47
(52) Page 48
(53) Rear Flyleaf
(54) Rear Flyleaf
(55) Rear Board
(56) Rear Board
(57) Spine
(58) Fore Edge
(59) Scale
(60) Color Palette