loading/hleð
(48) Blaðsíða 44 (48) Blaðsíða 44
44 að þegar er að ræða ura rjettindi og menntun og frelsi kvenna, þá hafa komið og koma enda stundum hjá sjálfum þjóðfrelsisgörpunum ein- mitt sömu svörin, sem þykja svo óhæfileg á vörum dönsku stjórnarinnar, sem sje, að það sje enn ekki kominn sá rjetti eða hentugitími. Hann ætiar seintaðkoma, þessi rjetti eða hent- ugi tími til að veita kvennfólkinu meiri rjettindi og meira frelsi. Það eru nú ekki komin nema 5858 ár, síðan að guð skapaði kvennfólkið, og enn þá er ekki kominn sá rjetti tími til að lofa þeim að vera frjálsar manneskjur; þær ætla að verða lengi að slíta barnsskónum, því eptir all- an þennan tíma eru þær meðhöndlaðar sem hörn, sem ómyndugoinbogahörn. Meðan á þjóð- arheimilinu eru þjáðar með vitund og vilja allra skynberandi manna eins margar ambáttir og enn á sjer stað, meðan kvennþjóðinni er neitað um eðlilegt freisi og rjettindi, þá er það aug- ljóst, að frelsisháreystið, sem bergmálar í hverri hæð og hverju fjalli á landi voru, er litið nema froða á vitum manna. Jeg verð að biðja menn að halda mjer til góða, þó að jeg álíti frelsis- hrópin og frelsisköllin meira og minna glamur, meðan breytnin ber vott um, að römmustu ófreisishugmyndir liðinna alda fylla hugi manna. Það er sannarlega meiningarlítið verk af frels- isforkólfum hverrar þjóðar sem er, að rjetta út aðra höndina til að biðja um meira og meira
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Olnbogabarnið

Ár
1892
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Olnbogabarnið
http://baekur.is/bok/8cd988a9-5874-4e7b-bd45-5222f61914ab

Tengja á þessa síðu: (48) Blaðsíða 44
http://baekur.is/bok/8cd988a9-5874-4e7b-bd45-5222f61914ab/0/48

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.