(40) Page 36 (40) Page 36
36 ingur út um einhverja rifu, meðan verið er að telja sundur spesíurnar handa drengjunum. «Það er náttúrlegt, elskurnar mínar«, segir ráðsmaðurinn; »þeir eru drengir, en þið eruð stúlkur. Svo er heldur ekki hættulaust að fá ykkur peninga; þið getið týnt þeim í öskuna; þið vitið og munið líklega, hvar rúmið ykk- ar er«. Kvennfólkið á Islandi hefir enn ekki svo »fatta fingur og smá, að með listum plokki þær lokuna frá«, lokuna frá landssjóðnum. Þær eru svo fingrastuttar, aumingjarnir! Það er nefnilega einn af yfirburðum karlmannanna hjer á landi fram yfir kvennfólkið, að þeir eru nógu fingralangir til að mega rjála við lokurn- ar fyrir landssjóði! Litlu drengirnir felagullin sín fyrir stelpunum, giptu mennirnir loka niður krónurnar fyrir konunum sínum og þingið lok- ar þjóðarbuddunni fyrir kvennkyninu í heild sinni, eða sem næst það. Litlu strákarnir snúa upp á sig við stelpurnar, vinnumennirnir við vinnukonurnar, giptu mennirnir sumir við kon- urnar sínar, og þingið við lcvennfólkið í heild sinni. Segið þið nú, að við höfum það ekki til, karlmennirnir, að vera samtaka og bróður- lega samhentir! Mjer virðist karlkynið vera nolckurs konar Lykla-Pjetur, sem leitast við að bægja hverri kvennmannssál frá paradís karl- kynsins og reka þær niður á við; en hvert?
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Page 47
(52) Page 48
(53) Rear Flyleaf
(54) Rear Flyleaf
(55) Rear Board
(56) Rear Board
(57) Spine
(58) Fore Edge
(59) Scale
(60) Color Palette


Olnbogabarnið

Year
1892
Language
Icelandic
Pages
56


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Olnbogabarnið
https://baekur.is/bok/8cd988a9-5874-4e7b-bd45-5222f61914ab

Link to this page: (40) Page 36
https://baekur.is/bok/8cd988a9-5874-4e7b-bd45-5222f61914ab/0/40

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.