
(23) Page 19
19
en byggja út hjá þeim smásálarskapnum, hje-
gómaskapnum og ánauðarhugsunarhættinum,
kenna þeim að hugsa, tala og breyta að mörgu
á annan hátt en tíðkazt hefir, kenna þeim að
vera sjálfstæðar i hugsunum, hjátrúar- og hleypi-
dómalausar í skoðunum, kenna þeim að trúa
og treysta á þann mátt og megin, sem drottinn
hefir gefið þeim engu síður en karlmönnunum,
kenna þeim að þenja út sína eigin vængi og
lypta sjer upp úr öskustónni, sem þær eru bún-
ar að vera í frá dögum hennar Evu, en venja
þær af að fljúga i öllu með annara vængjum
og fjöðrum, kenna þeim að skoða mannlífiðmeð
sínum eigin augum, en venja þær af að skoða
það með gleraugunum hans föður síns, bróður
síns eða mannsins síns, kenna þeim að skoða
bæði himininn og jörðina úti undir beru lopti
fullkomins frelsis, en venja þær af að skoða
þetta eins og það birtist í spjespeglinum, sem
hangir heima í baðstofuþilinu; kenna þeim að
þora að horfast í augu við iifið, án þess að
blikna eða blána af ónáttúrlegri feilni, en
venja þær af að roðna út undir eyru, ef þær
verða að segja meira en já og nei, kenna þeim
og innræta þeim, að þær eru menn, engu síður
en karlmennirnir, að þeim er ætlað af guði
engu síður en karlmönnunum, að njóta þeirrar
blessunar, sem lífið hefir að geyma bæði i and-
legum og líkamlegum efnum, en að þær eiga
2*
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Page 47
(52) Page 48
(53) Rear Flyleaf
(54) Rear Flyleaf
(55) Rear Board
(56) Rear Board
(57) Spine
(58) Fore Edge
(59) Scale
(60) Color Palette
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Page 47
(52) Page 48
(53) Rear Flyleaf
(54) Rear Flyleaf
(55) Rear Board
(56) Rear Board
(57) Spine
(58) Fore Edge
(59) Scale
(60) Color Palette