(47) Page 43 (47) Page 43
43 sagt, að menntunin og vísindin muni draga kvemifólkið að sjer eins fyrir þessu, ef það á annað borð vildi menntast; jeg get sem sje bú- izt við, að menn reyni að verja þessi lög með einhverri endileysu, eptir því lögmáli, að »ein syndin bíður annarri heim«. En til þess svara jeg því, að það er þá bezt að reyna þennan segulkrapt menntunarinnar og vísindanna á karl- mönnunum líka, og sjá svo, hvað setur. Nei! Það þýðir ekki að þrætast um það, að vonin um, að geta haft eitthvert beinlínis gagn af lærdóminum, er það afl, sem alla dregur að lindum vísindanna; væri þessi von burtutekin, þá mundi Cicero og Cæsar, Rómarjettur og dogm- atík og fleira þess háttar fá að eiga sig, gleym- ast og falla í fyrnsku. Hver mundi vilja verja beztu árum æfl sinnar til að nema þau fræði, sem hann vissi, að hann hefði aldrei von um, að gæti hjálpað honum til að komast í neina stöðu, sem gjörði hann að sjálfstæðum manni? Enginn, eða sem næst enginn, sem við væri að búast. En þetta, sem efalaust mundi talið morð, fullkomið morð á allri menntunarlöngun hjá karlmönnum, það er talið rjettarbót fyrirkvenn- fólkið; og hver cr nú ástæðan? Engin, nema þetta gamla viðkvæði: »Það er náttúrlegt, elsk- urnar minar; þeir eru drengir, en þið eruð stúlkur«. Það er lærdómsríkt, að veita því eptirtekt,
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Page 47
(52) Page 48
(53) Rear Flyleaf
(54) Rear Flyleaf
(55) Rear Board
(56) Rear Board
(57) Spine
(58) Fore Edge
(59) Scale
(60) Color Palette


Olnbogabarnið

Year
1892
Language
Icelandic
Pages
56


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Olnbogabarnið
https://baekur.is/bok/8cd988a9-5874-4e7b-bd45-5222f61914ab

Link to this page: (46) Page 42
https://baekur.is/bok/8cd988a9-5874-4e7b-bd45-5222f61914ab/0/46

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.