loading/hleð
(37) Blaðsíða 33 (37) Blaðsíða 33
33 kemur upp á yfirborð jarðarinnar. Þær geta haldið áfram að vera maðkar mannkynsins, maðkar, sem eru troðnir undir fótunum, fyrir- litnir og óvirtir; þær geta haldið áfram að vera skóþurrkur karlmannanna, píslarvottar mannkynsins, olnbogabarn fósturjarðarinnar. Þetta hefur verið hlutskipti þeirra flestra, það sem af er æfi mannkynsins, og þetta er og verður hlutskipti þeirra fiestra, meðan allt stendur við sama. Það þvðir ekkert, þegar er að ræða um allt kvennkynið í heild sinni, að koma með einn og einn kvennmann, sem ofar stendur en allur fjöldinn, og segja: »Bærilegt hefir hún það, sú arna. Ekki lifir sú arna á roðum og uggum«. Því að þessi dæmi, skoðuð í sambandi við kjör kvennkynsins í heild sinni, eru sem einstaka stjörnuhrap á koldimmri nótt; það sýnir mönnum einungis, að ljós er til í myrkrinu, en myrkrið yfirgnæfir ljósið. Þar að auki er ekki unnt að benda á einn einasta kvennmann á öllu landinu, sem hafi það frelsi og þau rjettindi, sem hún ætti 'að hafa; þær eru allar rjettlitlir þrælar. Heyri það bæði himinn og jörð! Þegar þjer komið með þær konurnar, sem bezta eiga dagana, sem við blíð- ust kjör eiga að búa, þá komið þjer einungis með þá þrælana, sem bera gyllta fjötra. Þær finna það ekki ekki nærri allar sjálfar. »Hvaða gagnerað því fyrir land og lýð, að 3
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Olnbogabarnið

Ár
1892
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Olnbogabarnið
http://baekur.is/bok/8cd988a9-5874-4e7b-bd45-5222f61914ab

Tengja á þessa síðu: (37) Blaðsíða 33
http://baekur.is/bok/8cd988a9-5874-4e7b-bd45-5222f61914ab/0/37

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.