
(24) Page 20
20
að læra að rjetta út hendurnar til þess að
höndla þessi gæði, að sá er þeirra ekki verður,
sem ekki vill seilast eptir þeim sjálfur, og að
þessi gíeði hafa engan sannarlegan smekk nema
1 munni þeirra, sem hafa aflað sjer þeirra með
eigin icröptum, kenna þeim, að þær eiga að
venja sig af að hugsa að þær sjeu börn, sem
i öllum efnum þarf að mata, kenna þeim, að
þær engu síður en karlmennirnir eru á leið til
fyrirheitna landsins, og að þær eiga að ganga
þessa leið á eigin fótum, en ekki láta karl-
mennina bera sig á bakinu.
Þjóðin þarf að endurfæðast og umskapast;
hún þarf að komast í hreina og tæra endur-
fæðingarlaug, þar sem lmn fær þann þrótt, sem
hreinsar af henni gróm og saurindi gamla tím-
ans, bæði innst og yzt, sem styrkir hana og
veitir henni þrótt til að ganga út i hinn nýja
tíma, sem styrkir taugarnar og stælir vöðvana.
En lækirnir, sem mynda þessa endurfæðingar-
laug, koma ekki eingöngu frá skóiunum; þeir
koma líka og engu síður frá heimilunum; og
enginn getur gjört oggjörir eins mikið til ann-
aðhvort að halda þessum lækjum hreinum eða
þá að kasta í þá saurindum, eins og einmitt
konuhöndin. Þess vegna er það nauðsynlegt,
að kvennþjóðin sje hrein um hendurnar, i and-
legum skilningi talað. Það kemur ekki nema
að hálfum notum, þó að í endurfæðingarlaug
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Page 47
(52) Page 48
(53) Rear Flyleaf
(54) Rear Flyleaf
(55) Rear Board
(56) Rear Board
(57) Spine
(58) Fore Edge
(59) Scale
(60) Color Palette
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Page 47
(52) Page 48
(53) Rear Flyleaf
(54) Rear Flyleaf
(55) Rear Board
(56) Rear Board
(57) Spine
(58) Fore Edge
(59) Scale
(60) Color Palette