(11) Blaðsíða 5
KÖNNUN HEIMILDA
Elstu heimildir. Reflar í fornsögum frá 13. öld
Elsti máidagi sem varðveist hefur, þó aðeins í yngra afriti, mun vera frá um
1120, máldagi kirkjunnar undir Hrauni (Staðarhrauni); fylgja henni þá, ásamt kaleik og
klukkum "kirkiu tiolld.", Annars hafa fáir máldagar varöveist frá 12. öld. Eru til sex frá
því um 1140-1170,10 en nokkru fleiri, eða alls 23, frá síðasta fjórðungi aldarinnar, nánar
til tekið frá 1179-1185;" voru því kannaðir 30 máldagar frá öldinni allri. Ekki er getiö
um tjöld í kirkjum í máldögum frá miöri öldinni, en í tíu hinna síðast töldu, máldögum
Þorláks biskups Þórhallssonar, eru kirkjur sagðar eiga "tiolld umhverfis sik," "tiolld oll,"
eða "tiölld um alla kirkiu,” svo nokkur dæmi séu nefnd." Hvergi í þessum máldögum,
sem allir eru úr Skálholtsbiskupsdæmi, er getið um refla. Svo er ekki heldur í
máldögum 13. aldar, 66 að tölu, sem eru þó miklum mun fjölskrúðugri að innihaldi
margir hverjir og víöa í þeim, eða í alls 34, tilgreind tjöld í kirkjum. Einnig þessir
máldagar eru allir úr Skálholtsbiskupsdæmi."
Þótt fornbréf 13. aldar þegi um refla, er frá þeim sagt í þremur íslenskum
fornsögum skráðum á þeim tíma. í einni gerö Jómsvíkingasögu - en sagan mun vera
rituö ekki síðar en stuttu fyrir 1230" - segir að höll Gorms Danakonungs hafi veríð
tjölduö innan meöal annars bláum reflum í sorgarskyni." í Eyrbyggju, sem talin er rituö
á fyrri hluta aldarinnar, er sagt frá merkilegum rúmfatnaöi sem Þórgunna, suöureysk
kona, hafði með sér til íslands. Fylgdi honum rekkjurefill og ársalur, og var þaö "svá
góðr búningr, at menn þóttust eigi slíkan sét hafa þess kyns."“ Þá er í Gísla sögu
Súrssonar, sem mun rituð litlu fyrir miöja öldina, getið um refil "sextögan að lengð,"
sem Vésteinn, mágur Gísla, hafði meö sér til íslands úr utanferö, ef til vill frá Englandi;
var hann hafður til að tjalda meö íveruhús til veislu,” og mun hafa þótt mikil gersemi.
Kemur greinilega fram í þessum heimildum aö orðin refill og tjald eru notuð sem heiti
á sömu hlutum. Athyglisvert er að reflar þessir voru haföir til að tjalda innan híbýli
manna eða um rúm, en ekki kirkjur. Þá er einnig vert að gefa því gaum aö í öllum
tilvikunum er um erlenda refla að ræða, er kynni að benda til þess að reflar hafi verið
erlend tíska sem þá fyrst var að spyrjast og berast út til íslands. Skal á það bent að í
tveimur sögum í Sturlungu, íslendinga sögu og Þorgils sögu skaröa, eru sjö sinnum
nefnd tjöld í híbýlum, meöal annars á höfðingjasetrunum Sauðafelli í Dölum, Flugumýri
og Reykholti, en hvergi getið um refla.*8
5
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Kápa
(72) Kápa
(73) Kvarði
(74) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Kápa
(72) Kápa
(73) Kvarði
(74) Litaspjald