loading/hleð
(23) Blaðsíða 17 (23) Blaðsíða 17
Nokkrar kirkjur virtust eiga talsverö verömæti í ótilteknum fjölda refla, þótt ekki séu þau beinlínis tíunduö nema í máldögum þriggja, Holtskirkju undir Eyjafjöllum 1326: hálft ijóröa hundraö, kirkjunnar aö Gilsbakka 1397: tvö hundruö, og aö Miklaholti á Snæfellsnesi 1354: tólf aura (72 álnir).155 Lengd refla, notkun og staðsetning Um stærö refla og notkun eru heimildir heldur fáoröar. Breidd þeirra er hvergi nefnd. Talið er að reflar hafi verið einbreiö voð,m en ekki voru allar voöir jafnbreiöar, og tíska og jafnframt húsrými hafa eflaust ráðið talsveröu um breidd refla. Kynni tískan aö sjást á því að breidd þeirra fáu langtjalda, útsaumaðra og útofinna, sem varöveist hafa á Norðurlöndum frá miööldum, viröist fremur hafa aukist er nær dró lokum tímabilsins, þótt ekki sé það einhlítt. Skal hér tilfærö breidd nokkurra þessara tjalda, sem af fræðimönnum hafa veriö talin til refla. Er þá fyrst aö nefna leifar af tjöldum frá Oseberg í Noregi, frá um 800, frá 16 til 23 cm á breidd, og tjöld frá Skog og Överhogdal í Svíþjóö, frá 13. öld, aö breidd um 25-38 cm; eru þau öll útofin meö myndum. Þá er tjald frá Höylandet í Noregi, meö myndum saumuðum meö skakkaglitsaumi, 43 cm á breidd, og bútur að líkindum af tjaldi frá R0n, einnig í Noregi, saumaö myndum meö refilsaumi, 64 cm á breidd; eru þau bæöi frá 13. öld.’” Frá íslandi er til eitt tjald, frá Hvammi í Dölum, saumaö myndum meö refilsaumi; þaö er 70 cm á breidd en lítillega viröist vanta af efri brúninni. Hefur þaö ýmist veriö tímasett til um 1300, 14. aldar eöa 15. aldar,ls® en er ef til vill frekar frá seinni hluta 16. aldar að áliti höfundar.1” Til samanburöar við þessi tjöld má nefna aö refíllinn frægi í Bayeux í Frakklandi, sem mun vera enskt verk frá seinni hluta 11. aldar og saumaður er myndum meö refilsaumi, er um 50 cm (48-51 cm) á breidd.1® Þótt breiddar hafi ekki verið getið í íslenskum heimildum um refla, kemur fram, að því er telja veröur, lengd tuttugu og þriggja mismunandi refla er voru frá sjö til tuttugu og fjórar álnir (um 3,99-13,68 m),161 auk sextuga refilsins í Gísla sögu Súrssonar. Ennfremur er í fjórum tilvikum greint frá samanlagöri Iengd ákveöins fjölda refla10 og í þremur frá samanlagöri lengd óákveðins fjölda.1<j Aöallega voru þetta kirkjureflar. Fjögur eöa fimm dæmi eru um tólf álna refla, tvö dæmi um hvern þeirra sjö, átta, (tíu?), þrettán, fjórtán og sextán álna löngu, og í einni heimild eru nefndir þrír tuttugu álna reflar. Trúlega hefur lengd refla oftar en ekki fariö eftir stærö þess veggrýmis sem þeim var ætlaö aö skreyta. Þó svo aö lengd refla væri skráö og þeir metnir í einu lagi, virðist sennilegast að hver refill um sig hafi jafnaðarlega verið af einhverri þeirri lengd er hæföi ákveöinni staösetningu.16* Ætla veröur aö svo hafi til dæmis verið um refla þá sem Vilchin biskup lét gera fyrir stórustofu í Skálholti. Því miöur er vitneskja varöandi stærö einstakra húsa og kirkna á miðöldum mjög takmörkuð. Eitt dæmi um ofangreint má þó tilfæra aö Iíkum. Eins og þegar er fram komiö átti Laufáskirkja áriö 1461 tvo refla tuttugu og fjórar álnir að lengd samanlagt.165 Framkirkja kirkju þeirrar sem þar var byggö skömmu eftir bruna 1258 og tekin ofan 1631, er talin hafa veriö tólf álnir á lengd.166 Þótt lengd hvors refils um sig sé ekki nefnd í máldaganum 1461 né heldur staösetning þeirra, viröist helst koma til greina aö þeir hafi verið tólf álnir hvor og hangið á hliöarveggjum framkirkjunnar, sinn hvorum megin, annaöhvort á veggjum útbrota eöa kirkjuskips.167 17
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Kápa
(72) Kápa
(73) Kvarði
(74) Litaspjald


Reflar í íslenskum miðaldaheimildum fram til 1569

Ár
1991
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Reflar í íslenskum miðaldaheimildum fram til 1569
http://baekur.is/bok/f645427a-0071-4283-a791-99e78942448c

Tengja á þessa síðu: (23) Blaðsíða 17
http://baekur.is/bok/f645427a-0071-4283-a791-99e78942448c/0/23

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.