(58) Blaðsíða 52
að vísu mætti eftir sem áöur festa upp í kirkjum tjöld og klæði með myndefni úr
heilagri ritningu. Hér skal ekki leitt fleiri getum aö orsökum til brottfalls refla, en sú
staðreynd blasir við að um og upp úr aldamótunum 1600 hverfa tjöld meö heitinu reflar
svo til alveg úr heimildum, kirkjulegum sem veraldlegum, auk þess sem tjöldum fækkar
til mikilla muna.M
Frá því eftir 1569 eru aðeins þekkt þrjú dæmi um refla; öll um kirkjurefla. Tvö
þeirra, greinilega um gamla refla, eru frá fyrri hluta 17. aldar, annað frá Skriðuklaustri
þar sem "refils slitur" var 1610 taliö til ornamenta krikjunnar,35 en engin heimild er til
um refla þar á miðöldum. Hitt dæmið er frá Arnesi í Trékyllisvík; samkvæmt
biskupsvísitasíu frá 1632-1637 átti kirkjan þar fornan refil, en þar haföi verið greint frá
refli með sama hætti bæði um 1327 og 1397.34 Um þriðja dæmið og hiö langyngsta,
frá ofanverðri 18. öld, verður rætt sérstaklega.
Heimildir um refla í híbýlum á þessum tíma eru enn fremur lítt kannaöar.37 Viö
lok miðalda voru, sem fyrr segir, skráðir reflar og refiltjöld í Skálholti 1548, innanstokks
aö því er telja veröur, reflar með sængurfatnaöi á Presthólum 1553 og stofureflar á
Hólum í Hjaltadal 1569. Einu dæmin sem fyrir liggja um híbýlarefla eftir þann tíma eru
frá Hólum, frá 17. öld, í úttektum frá 1628 og 1657, þar sem enn og aftur eru skráöir
tveir reflar í stórustofu með líku orðalagi og 1569.38 I úttektum staðarins 1685 og síöar
er reflanna að engu getið.”
Glitreflll
Verður nú vikið aftur að yngsta dæminu sem fundist hefur í heimildum varöandi
refla og drepið var á hér að framan. Er það "Gamall Glit Refill" sem skráður er í
prófastsvísitasíu frá Reykjum í Tungusveit áriö 1786,* rúmum hundrað árum eftir aö
stofureflarnir á Hólum voru síðast færöir á blað. Er óvænt að sjá orðið refill notað á
þessum tíma þar sem oröið tjald er annars haft í öllum þekktum heimildum bæði frá
seinni hluta 17. aldar og 18. öld. Þess má geta aö prófasturinn í Skagafirði þetta ár,
séra Jón Jónsson (1770-1786), prestur til Hofstaöaþinga, var "talinn til lærðustu manna
nyrðra;"41 og hefur eflaust kannast við oröið refill úr eldra ritmáli, hvort heldur úr
kirkjuskjölum prófastsdæmisins eða fornsögum.
A það skal bent að séra Jón notaði orðiö refill í annarri og rýmri merkingu en
áður tíökaöist þar sem hann tilgreindi sérstaka gerð refilsins, efalaust útsaumsgerðina
glitsaum, sem einmitt á 17. og 18. öld var algeng í útsaumi, einkum á rúmtjöldum.52
En eins og fyrr segir er gerð refla hvergi nefnd í öðrum heimildum að undanskildum
Búalögum og þar raunar aðeins sagt að refill sé saumaður en ekki með hvaða
saumgerð.
Refllsaumuð tjöld
Rétt þykir að fara fáeinum orðum um refilsaumuö tjöld þar eö höfundur álítur
að slík tjöld hafi í raun veriö sama og reflar; eru þau fyrst nefnd í úttekt Hólastaöar
1550 og fjögur þeirra þar beinlínis sögð tillögð af biskupi Jóni Arasyni.43 Árið 1569
voru fimm refilsaumuð tjöld í Hóladómkirkju og eitt heima á staönum; í úttekt 1628
og aftur 1657 voru þau sex í kirkju og eitt innanstokks, en 1685 sjö í kirkju. Viröast
þessi sjö tjöld vera í kirkjunni aö minnsta kosti til ársins 1741 þótt ekki séu tjöldin í kór
lengur sögð refilsaumuð, en 1746 er sagt að tjöld í kór og umhverfis kirkju séu "forn,
fúen og sliten" og aö þau sýnist kirkjunni bæði ónýt og ónauösynleg.44
52
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Kápa
(72) Kápa
(73) Kvarði
(74) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Kápa
(72) Kápa
(73) Kvarði
(74) Litaspjald