loading/hleð
(15) Blaðsíða 9 (15) Blaðsíða 9
Víöa greina heimildir frá staðsetningu refla í kirkjum. Hafa þegar komiö fram nokkur dæmi þar um, en annarra er ógetið. Að Sauöafelli í Dölum var árið 1355 og aftur 1397 refill "vmm bior j sonnghuse," að Glaumbæ voru 1360-1389 "sæmiligir refflar .ij. vm framm kyTkiu. og .ij. vm kor," og Laugalandskirkja átti 1394 refla "vm alla kyrkiu og eingin tiolld vnder.'*2 Þá voru 1397 í Bessastaöakirkju "reflar fomer um kor og ij um framkirkiu," að Göröum á Álftanesi ”ij reflar uonder um framkyrkiu," aö Fitjum í Skorradal "reflar vmm framkirkiu," í klausturkirkjunni aö Helgafelli "ij reflar goder vm framkirkiv," og aö Strönd í Selvogi var refill ”er tekur vmm frammkirkiu alla vtann yfer dyrunum."0 í Selárdal voru sama ár "Reflar fomer vmmhverfls kirkiu" ásamt steintjöldum, aö Lunansholti "refvill vm þvert yfer alltari vondur," aö Kirkjubóli í Skutulsfiröi refill "vmm kor audrumeiginn," og enn fremur átti kirkjan aö Vetleifsholti "fornan refil vmm kor."“ Mjög sjaldan er vikið að efni eöa útliti refla. Ein af fáum heimildum um efni refiis er í máldaga Síaöarkirkju á SnæQallaströnd 1397, þar sem skráöur er "línrefil! dvklaus."65 Hvaö útlit refla snertir eru aöeins tvær heimildir frá þessu tímabili sem gefa bendingu þar um. Varðandi hringarefil, "hrijnnga refilfl]," sem nefndur er í máldaga Reynivallakirkju í Kjós 1352 liggur næst aö ætla aö fyrri liður orðsins lýsi munstri hans, svo sem síðar veröur að vikið.“ f kirkjunni aö Hvammi í Laxárdal í Skagafiröi var á árunum 1360-1389 eöa síðar "refuill .iiij. alner oc jcx. oc er a kallamagnuss saga," lengsti refill sem um getur í fornbréfi, tuttugu og fjórar álnir; af oröalagi heimildarinnar er ljóst aö á hann hafa, meö einhveijum hætti, veriö markaöir atburöir úr sögu Karls mikla Frakkakonungs. í máldaganum er refillinn skráöur síöastur og meö ööruvísi bleki en annaö, og kynni því innfærslan um hann aö vera síöar til komin en aöalefni máldagans.® Enn er ógetið nokkurra heimilda frá þessu tímabili, aöallega máldaga þar sem skráöir eru reflar án nánari skýringa. í kirkjunni á Brjánslæk var refili 1363 og aftur 1397, og í kirkjunni aö Hrauni í Dýrafiröi 1378 og 1397“ Þá átti Núpskirkja í Dýrafiröi 1363 "refla iiij med dukum," áriö 1378 "refla þria forna duka lausa," og 1397 "refla iiij."® Á árunum 1360-1389 var á Hofi á Skagaströnd "Refuill vondur," og árið 1397 "fanytur" refill í Bjarnarhöfn, annar refill dúklaus í Snóksdal og "refíl stubbar ij." að Dvergasteini." Þá er getið um þrjá refla aö Kvennabrekku 1355, og um tvo aö Spákonufelli og einn að Vesturhópshólum 1360.7! Nefndur er refill í dómi um "goodz" á Grenjaöarstaö 1380, í máldaga Desjarmýrarkirkju 1397, og loks er getiö um refla aö Hofi á Rangárvöllum sama ár.72 Utan fornbréfa er aöeins vitaö um eina heimild um refla sem telja veröur ti! þessa tímabils, þótt ekki sé hún færö í letur fyrr en á 15. öld. Er hana aö finna í Nýja annál 1405 þar sem segir frá láti Vilchins biskups og getið er um ýmsa góöa gripi sem hann haföi látiö gera og/eða gefið Skálholtskirkju. Meöal annars "lét hann gera í Kirkjubæ, og lagöi sjálfur allan kosínaö til [sæmilegja refla kringum alla stórustofuna, svo engir voru fyr [jafnreisugir], og [gaf] þá kirkjunni."73 Þegar litiö er yfir heimildir um refla á síðari hluta 14. aldar kemur í ljós aö ástand þeirra var nefnt nítján sinnum; níu sinnum voru þeir sagöir nýir, sæmilegir eöa góðir, fornir fimm sinnum, en vondir þrisvar og fánýtir einu sinni. Níu sinnum voru reflar tillagöir eöa gefnir kirkjum af nafngreindum mönnum, og í sex af þeim tilvikum var þess getiö sérstaklega aö um nýja eöa sæmilega refla væri aö ræöa. Má enda gera ráö fyrir aö menn hafi ekki gefið kirkjum nema vandaöa og óskemmda gripi, helst nýja 9
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Kápa
(72) Kápa
(73) Kvarði
(74) Litaspjald


Reflar í íslenskum miðaldaheimildum fram til 1569

Ár
1991
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Reflar í íslenskum miðaldaheimildum fram til 1569
http://baekur.is/bok/f645427a-0071-4283-a791-99e78942448c

Tengja á þessa síðu: (15) Blaðsíða 9
http://baekur.is/bok/f645427a-0071-4283-a791-99e78942448c/0/15

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.