loading/hleð
(12) Blaðsíða 6 (12) Blaðsíða 6
Reflar á fyrri hluta 14. aldar Mest hefur varöveist af máldögum frá 14. öld. Munu þeir vera 741 aö nokkrum afhendingum meötöldum, 510 úr Skálholts- og 231 úr Hólabiskupsdæmi; eru reflar nefndir í 75 þeirra, 52 á móti 23 eftir biskupsdæmum.1’ Af heimildum þessum eru þó aöeins 208 frá fyrra helmingi aldarinnar, 99 úr Skálholts- og 109 úr Hólabiskupsdæmi. Er refla getiö í átta máldögum úr hvoru biskupsdæmi, og eru þeir allir kirkjureflar aö því er séö verður. Auk fombréfa er tvær heimildir, annars vegar um kirkjurefla, hins vegar um stofurefla, aö finna í fomsögu ffá þessu tímabili, þá seinni raunar einnig í annál.® Refill er fyrst nefndur í íslensku fombréfi í máldaga Árna Helgasonar Skálholtsbiskups fyrir Neskirkju í Selvogi 1313, einum af tólf máldögum hans frá 1306- 1317. Eru "tiolld vmm kirkiv" nefnd fyrst af skrúöa hennar, en síöar em skráöar ýmsar gjafir er henni höfðu borist, flestar frá nafngreindum mönnum og greinilega margt góöra gripa, þótt ekki veröi þeir tíundaöir hér. í lok upptalningarinnar segir: "Jtem gaf Jarngeröur Refvil nyiann atta alna langann."11 Járngeröur þessi, sem raunar var skrifuö fyrir fleiri gjöfum, var seinni kona Erlends Ólafssonar lögmanns og hiröstjóra (d. 1312), og munu þau hafa átt bú í Nesi.a Er talið að gjafir Járngeröar hafi veriö fyrir legstaö Erlends, sem mun hafa veriö grafinn aö kirkjunni.” Eins og áöur kom fram er til viöbótar refli Járngeröar getiö um refla í sjö öörum máldögum Skáholtsbiskupsdæmis af alls 99 frá fyrri hluta aldarinnar, á tímabilinu frá 1324-1346: þremur frá Vestfjörðum og fjórum úr austanveröri Rangárvallasýslu og Skaftafellssýslum vestan Öræfajökuls. Otradalskirkja í Arnarfiröi á einn refil, en kirkjan aö Söndum í Dýraflröi þijá; kirkjan í Ámesi í Trékyllisvík á "refil fornann," en engin þessara kirkna á tjöld aö auki.” Ekki eru heldur nefnd tjöld í máldaga Holtskirkju undir Eyjafjöllum og kirkjunnar aö Sólheimum ytri í Mýrdal, en sú fyrri átti "halft fíorda hundrad j reflum," og sú síðari refíl "halfrar fimmtandu alnar nyiann."25 Hins vegar átti kirkjan aö Svínadal í Skaftártungu bæöi "steintiolld tvo forn" og "refvel eirn," og aö Rauðalæk í Öræfum voru til "tiolld umhverfis kirkiu," jafnframt því sem kirkjan átti "refil nyiann godann."“ í elstu varöveittu máldögum Hólabiskupsdæmis frá 1318 í tíð Auðunar biskups Þorbergssonar, sem margir hverjir eru þó með yngri viöbótum, er í 78 af 97 máldögum getiö um kirkjutjöld, ætíö í elsta hluta þeirra.” í sex máldögum eru jafnframt tjöldunum nefndir reflar og í einum, sem telja veröur sérlega athyglisverðan, reflar en engin tjöld. Er þaö í máldagi Hofskirkju í Vesturdal (Skagafjaröardölum), en í honum greinir frá alls tíu reflum. Eru þeir taldir upp saman í þessari röö "skrudreflar .ij. goder. norræner. iij. Ðelitler. iij Reflar j songhusi. skammer" og nokkru síöar "Reflar. ij. goder vtar j kyrkiu."28 Er þetta langmesta reflaeign sóknarkirkju á íslandi sem vitaö er um,” og einnig er hér enn dæmi um innflutta refla," í þetta skipti kirkjurefla. Samkvæmt máldögunum sex sem að ofan greindi, áttu Múlakirkja í Aöaldal og Garöskirkja í Kelduhverfi sinn refilinn hvor, og Draflastaðakirkja níu álna refil "er Brandur gaf."31 Brandur þessi er talinn vera Brandur Eiríksson, bóndi á Draflastööum, fæddur líklega nálægt 1260.32 í yngri viöauka viö máldagann er einnig nefndur "Reuill sæmiligur er sijra magnus gaf," en Magnús þessi mun hafa þjónað Draflastaöakirkju fyrir 1326 eöa þar um bil.33 Þá er í yngri viðbótum viö máldaga kirknanna aö Hvammi og Másstööum, beggja í Vatnsdal, getið um hvom refilinn um sig: "RefiU sæmeligur. nyr" og "Refill xvij. alna."31 í hvorugu tilvikinu verður sagt meö vissu um aldur 6
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Kápa
(72) Kápa
(73) Kvarði
(74) Litaspjald


Reflar í íslenskum miðaldaheimildum fram til 1569

Ár
1991
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Reflar í íslenskum miðaldaheimildum fram til 1569
http://baekur.is/bok/f645427a-0071-4283-a791-99e78942448c

Tengja á þessa síðu: (12) Blaðsíða 6
http://baekur.is/bok/f645427a-0071-4283-a791-99e78942448c/0/12

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.