(59) Blaðsíða 53
Auk Hóla hafa refilsaumuö tjöid einungis fundist skráö í vísitasíum þriggja
kirkna.<! í kirkjunni aö Bakka í Öxnadal var 1591 "eitt lereptts tialidz slitur med Refelz
saum, allt J sundur rijfid og fúid.”* Kirkjan á Grund í Eyjafiröi átti 1590 "Refels saums
tialld med 9 hrijngum,” áriö 1613 eru skráö þar eitt eöa tvö til viöbótar, en 1665 voru
tjöldin greinilega þrjú: "Refilss saums tiaild vænt og ospiallad, fyrir 3 c," og auk þess
"Gamallt og slitid" refilsaums tjald og "Refelssaumz Tialld um þuera kyrkiu yfer
kordyrum."" Á árunum 1685, 1695 og síöast 1718 eru nefnd þar tvö refilsaumstjöld.**
Árið 1685 var í kirkjunni á Munkaþverá "tialld yfer kordirum gamallt og slited af refel
saum;” 1718 og 1735 voru þar tvö refilsaumstjöld, í fyrra skiptið talin gömul, í seinna
skiptið fúin og örslitin, en 1742 voru þau "öldunges" úrskrifuö "so sem nockud ðnytt."*.
Ekkert refilsaumstjaldanna sem um getur í fyrrnefndum úttektum og vísitasíum
er sagt nýtt nema tjaldið yfir pallborði í stórustofu á Hólum 1550. Eina örugga dæmiö
sem þekkt er um nýtt refilsaumaö tjald frá því eftir siöaskipti er einnig frá Hólum. Svo
vill til aö Árni Magnússon skrifaöi drög aö lýsingu Hólakirkju á árunum 1720-1725;
segir þar aö eitt refilsaumstjaldanna "framme i kirkiunne" hafi verið saumað 1594, og
verður helst ráðiö af frásögninni aö ártaliö hafi veriö saumað í tjaldiö.50 Mun óhætt aö
ætla aö þetta hafi verið tjaldiö hið sjötta sem bættist Hólakirkju milli áranna 1569 og
1628.
Af ofangreindu er ljóst að refilsaumuö tjöld hafa ekki verið algeng, og lítt eöa
ekki gerö eftir lok 16. aldar,!1 þó svo að refilsaumur hafi enn um miöja 17. öld verið
talinn ein þeirra saumgerða sem stúlkubörn af heldri stigum áttu aö læra, eins og sjá
má af alþekktu kvæöi séra Stefáns Ólafssonar, skálds í Vallanesi, ortu um 1654.” Enda
sýna heimildir og varöveitt tjöld svo ekki veröur um vilist aö aörar útsaumsgeröir,
einkum krosssaumur og glitsaumur, en einnig sprang og varp, voru teknar fram yflr
refílsauminn þegar sauma skyldi tjöld á þessu tímabili.”
Rekkjureflar
Á okkar dögum er mönnum tamt að nefna langtjöldin sem varðveist hafa frá 17.
og 18. öld refla. Flest eru þau rúmtjöld og skráö sem slík, eða sem sængurtjöid
(sængartjöld), í samtíma dánarbúsuppskriftum og úttektum, en eru nú oftast nefnd
rekkjureflar. Aö því er höfundur best veit kemur oröiö rekkjurefill í gömlu máli aöeins
fyrir í Eyrbyggju,!< og ekki hefur tekist að rekja nútímanotkun þessa orðs sem og
orösins refiis lengra aftur í tímann en til skrifa Sigurðar Guömundssonar málara á sjötta
og sjöunda áratug 19. aldar.55 Var Siguröur vel heima í íslenskum fornsögum og
fornum skjölum; hefur hann því kannast við orö þessi og fundist tilhlýöilegt að taka
þau upp aö nýju.54
53
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Kápa
(72) Kápa
(73) Kvarði
(74) Litaspjald
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Kápa
(72) Kápa
(73) Kvarði
(74) Litaspjald