loading/hleð
(17) Blaðsíða 11 (17) Blaðsíða 11
{ afhendingu Grenjaöarstaöar 1406, þegar Þorleifur Ámason, síöar sýslumaöur, sleppti 1406, er með innanstokksmunum skráður "martinvs refill med bior" auk tveggja vondra refla.*1 Ekki veröur sagt hvor hafi lagt staönum til Marteinsrefil, Þorleifur (d. 1433) eöa séra Steinmóöur, og kannski hvorugur. Báöir voru þeir auömenn miklir og gáfu kirkjunni stórgjafir, en meö tilliti til testamentis séra Steinmóðs má heita líklegra aö refillinn sé úr tíö hans, þegar og þess er gætt að um leið og hann arfleiddi Hólakirkju aö refli meö Nikulás sögu, gaf hann hinum "hæilaga Martino ok stadnum a greniadarstodum ... alla þa bot sem hann hæfir giorth þar vtan kirkiu ok innan ok allth þat er hann hefir til laght kirkiunnar fyrr edr sidar þar til sæm hann skildiz vid stadin," eins og segir í sálugjafabréfi hans.“ Þótt ekki fari af því beinar sögur má ætla aö klaustursystur á Reynistaö hafi ekki staðið nunnum í Kirkjubæ aö baki í hannyröum," og áreiöanlega hafa þær einnig unnið refla. Til þessa bendir afhending Reynistaöarklausturs 1408, er séra Björgólfur Illugason84 lét þar af ráðsmennsku, en systir Þórunn Ormsdóttir príorissa (d. 1431) og systir Þuríöur Halldórsdóttir tóku við staönum. í klausturkirkjunni voru þá sex reflar: "Reflar. ij. med Iindvkvm. yj. alnir ok xx. badir samt sæmiligir ok þo vida slitnir. ... Reflar ij. med vllþelvm. xviij. alnir badir samt slitnir. Refiltotvr. xij. alna. Refilfai. xij. alnir,"85 samanlagt sextíu og átta álnir, og er ekki vitaö um meiri reflaeign einnar kirkju nema Hofskirkju í Vesturdal 1318 og dómkirkjunnar á Hólum 1374 og 1396 sem áður var á minnst. Astæða hefur þótt til aö geta þess sérstaklega aö einn klausturreflanna var meö myndum, samanber refilfái, en oröiö fái táknar mynd,“ og eins aö tveir reflanna hafi verið úr ull. í skiptabréfi eftir Þorvarð Loftsson á Mööruvöllum í Eyjafiröi 1446 er talið fram viröingargóss fyrir á sjötta hundrað hundraöa, þar af sextíu hundruö meöal annars í "Reflum og bordbunadi. sængarklædum. kautlum. tijum og hardneskum og audru þarflegu gossi.1"" Þorvaröur bóndi á Mööruvöllum var sonur Lofts ríka Guttormssonar og kvæntur Margréti (d. 1486) Vigfúsdóttur hiröstjóra ívarssonar Hólms.88 Til ársins 1446 er og færö skrá um eigur Guömundar ríka Arasonar er þær voru teknar undir konung. Eru þar skrifaöir upp innanstokksmunir á sex höfuöbólum hans; á tveimur þeirra, Reykhólum og Saurbæ á Rauðasandi, voru bæöi stofu- og sængurtjöld af ýmsu tagi og á því þriöja, Núpi í Dýrafiröi, stofutjöld.* Refla er þó aöeins getiö á Reykhólum: "Refller og vender” vm alla storu stofu og litlu stofu.'”1 Guðmundur Arason bjó aö Reykhólum, var sýslumaöur í Húnavatnsþingi frá því um eöa fyrir 1422; hann var dæmdur útlægur 1446." Til er skrá gerö í Niðarósi 1429 um góss sem Áslákur Bolt, þá nýlega kjörinn erkibiskup, hafði fært meö sér þangað frá Björgvin áriö áöur, og er þar talin "ein hoof med islænskom ræflom."” Eru íslensku reflarnir skráöir undir lok upptalningar á mismunandi tjöldum sem nefnd eru ýmist búnaöir, tjöld eöa sparlök,” en engra refla er getið utan þeirra íslensku.” Hefur sú skoöun veriö sett fram aö íslensku reflanna sé getiö þarna af nokkurri fyrirlitningu eins og um gamla og nánast ónothæfa hluti hafi veriö aö ræöa.* Varla er þó ástæöa til aö ætla aö erkibiskup hafi haft fyrir því aö flytja með sér til Niöaróss úrelta og einskis nýta hluti, einkum þegar þess er gætt aö hann flúöi í ofboði undan víkingum og hafði á brott meö sér helstu dýrgripi biskupssetursins í Björgvin.” Er vel hugsanlegt aö hann hafi í biskupstíð sinni í Björgvin 1408-1428” þegið góöa refla aö gjöf til dæmis frá öörum hvorum Skálholtsbiskupanna Jóni (1408-1413), áður ábóta í Munklífi þar í borg,” eöa - og öllu fremur - Árna 11
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Blaðsíða 1
(8) Blaðsíða 2
(9) Blaðsíða 3
(10) Blaðsíða 4
(11) Blaðsíða 5
(12) Blaðsíða 6
(13) Blaðsíða 7
(14) Blaðsíða 8
(15) Blaðsíða 9
(16) Blaðsíða 10
(17) Blaðsíða 11
(18) Blaðsíða 12
(19) Blaðsíða 13
(20) Blaðsíða 14
(21) Blaðsíða 15
(22) Blaðsíða 16
(23) Blaðsíða 17
(24) Blaðsíða 18
(25) Blaðsíða 19
(26) Blaðsíða 20
(27) Blaðsíða 21
(28) Blaðsíða 22
(29) Blaðsíða 23
(30) Blaðsíða 24
(31) Blaðsíða 25
(32) Blaðsíða 26
(33) Blaðsíða 27
(34) Blaðsíða 28
(35) Blaðsíða 29
(36) Blaðsíða 30
(37) Blaðsíða 31
(38) Blaðsíða 32
(39) Blaðsíða 33
(40) Blaðsíða 34
(41) Blaðsíða 35
(42) Blaðsíða 36
(43) Blaðsíða 37
(44) Blaðsíða 38
(45) Blaðsíða 39
(46) Blaðsíða 40
(47) Blaðsíða 41
(48) Blaðsíða 42
(49) Blaðsíða 43
(50) Blaðsíða 44
(51) Blaðsíða 45
(52) Blaðsíða 46
(53) Blaðsíða 47
(54) Blaðsíða 48
(55) Blaðsíða 49
(56) Blaðsíða 50
(57) Blaðsíða 51
(58) Blaðsíða 52
(59) Blaðsíða 53
(60) Blaðsíða 54
(61) Blaðsíða 55
(62) Blaðsíða 56
(63) Blaðsíða 57
(64) Blaðsíða 58
(65) Blaðsíða 59
(66) Blaðsíða 60
(67) Blaðsíða 61
(68) Blaðsíða 62
(69) Blaðsíða 63
(70) Blaðsíða 64
(71) Kápa
(72) Kápa
(73) Kvarði
(74) Litaspjald


Reflar í íslenskum miðaldaheimildum fram til 1569

Ár
1991
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Reflar í íslenskum miðaldaheimildum fram til 1569
http://baekur.is/bok/f645427a-0071-4283-a791-99e78942448c

Tengja á þessa síðu: (17) Blaðsíða 11
http://baekur.is/bok/f645427a-0071-4283-a791-99e78942448c/0/17

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.