loading/hleð
(32) Blaðsíða 28 (32) Blaðsíða 28
28 daginn áður milli Parmes og þess enska stýrimanns, að þetta væri flutt í land um nóttina. ii. KAP. Eptir þetta ganga þeir upp á hæðina, sem þeir fundu fyrst; þá sjá þeir koma innan með firði fjölda villumanna og haida einhverju upp á stöngum, en þegar þeir eiga skamt til þeirra, tóku sig frá hópnum um tuttugu manns og hafa tvær stengur, ogþar á vistamalirnir. þ>eir kasta af sjer klæðum og ganga nærri naktir til þeirra fóstbræðra, og falla síðan á knje; var þá komin konan, sem þeir voru hjá,hraust og heilbrigð ; hún gengur að Parmes og hefir mikil blíðulæti við hann. Hún bendir þeim að standa upp ; varð þar þá ærinn hávaði, en þeir skildu ekkert orð; þá kom þar einn maður og hjelt um kon- una og um hönd Parmes; gjörði sálanga ræðu og hjelt Parm- es það væri maður hennar, og til hans komu og tveir ungir menn og ljetu blíðlega, en þá hann athugaði betur, var annað ungur kvennmaður, því lítill var munur á klæðnaði; komst hann að því síðar, að þetta voru börn innar gömlu konu, sem hann hjúkraði; þá kom og allur flokkurinn nær og skildi eptir boga sína og örfar og tóku í feldinn og bentu inn í fjörð- inn, að þeir skyldu koma þangað, en Parmes benti þeim til grjóthrúgunnar og gekk þangað; gaf hann þeim að skilja, að hann vildi þeir flyttu með sjer ; var það ærið mikið góz, kistur, tunnur, matur, vín og allra handa varningur. Hann tók vín af einni tunnu og bauð þeim, en enginn vildi drekka nema konan og drengurinn ; þá sá Parmes að þeir gengu allir sjer og settust í hring og töluðu lengi, stóðu síðan upp og gengu inn með firðinum, nema sá eini, sem kom með kon- unni, hann var eptir þjá þeim Parmes; hann benti eptir fólk- inu og þangað sem gózið lá, skildist Parmes, að þeir vildu sækja það aptur ; veður var hvast; maðurinn leiðir þá inn í
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Saurblað
(52) Saurblað
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Saga af Parmes loðinbirni.

Ár
1884
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga af Parmes loðinbirni.
https://baekur.is/bok/8a06bd5e-320b-4681-8b06-74715121802b

Tengja á þessa síðu: (32) Blaðsíða 28
https://baekur.is/bok/8a06bd5e-320b-4681-8b06-74715121802b/0/32

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.