loading/hleð
(45) Blaðsíða 41 (45) Blaðsíða 41
4i kring af fólki; eru þeir hinir verstu af sjóreyfurum, að kom- ast í þeirra hendur.“ „Hvað er nú til ráða?“ segir Parmes, því við höfum ei jafnliðað á kaupfarinu.“ „Ef vér gefum oss upp,“ segir stýrimaður, „þá má vera að við höldum lífinu og verðum seldir í þrældóm, en ef vjer tökum á móti, þá er engrar vægðar von, og er hvorttveggja mikil vogun.“ Parm- es mælti: „Eitt ráð kemur mjer til hugar; þeir munu koma upp á skipið til vor meiri mennirnir, og með þeim svo mikið, að skarð mun verða ef þeim fækkaði; skal nokkuð af voru fólki vera uppi á þilfarinu og sýna sig mjög hrætt; þú skalt og þar vera og láta sem þú eigir með skipið, en eg mun vera niðri fyrir og hafast að það mjer sýnist með fjórum mönnum öðrum ; en ef svo fellur að til vopna þarf að taka, þá vil eg láta brúka svo inikið snarræði, að hinir komi ei bissum við.“ Skipið kom að í þessu og kræktu hinir spönsku þá að sjer og bundu skipið jafnsíðis. Eptir það þustu upp á það allir yfirmennirnir og fjöldi með þeim, og ljetu ófriðsam- lega; þeir gengu að stýrimanni og spytja, hvort hann sje fyrir skipinu ; hann kvaðst ei neita þrí. þ>eir spyrja, hvort hann vilji gefa sig upp; hann kvað hvern lykil standai hverri skrá niðri í skipinu. J>eir æða þangað og skygnast fyrst, hvort þeir sjái engan mann niðri, en aðrir fara að ljúka upp hirzlum. Furðar þá, að þeir finna ei annað enn öngla, axir, hnífa og smíðutól; þeir kalla upp á skip^ð og spyrja, hvar peningarnir sjeu. Stýrimaður segir þeir sjeu í kistunni bak við stafninn á kapteinssænginni í einum loðnum skinnbelg. f>egar þeir á þilfarinu heyra þetta, þustu þeir allir niður í skipið að sjá | etta mikla gjald. Stýrimaóur fór í lúkugatið og leggur ör á streng. en kapteinn og báðir lautinantar með stýrim.mni hl.iupa inn í káftuna og hinir á eptir, en sem þeir koina að skinnbelgnum, þá kom frá honum öxi og klauf kapteininn í herðar niður og undir eins er stýrimaður hinna
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Saurblað
(52) Saurblað
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Saga af Parmes loðinbirni.

Ár
1884
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga af Parmes loðinbirni.
https://baekur.is/bok/8a06bd5e-320b-4681-8b06-74715121802b

Tengja á þessa síðu: (45) Blaðsíða 41
https://baekur.is/bok/8a06bd5e-320b-4681-8b06-74715121802b/0/45

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.