(41) Blaðsíða 37
37
tennur og- refa skinn, þar til hann kom að móðunni. Nilles
var ætíð að smíðum, gjörði hann þá járnöngla, axir og hnífa.
Tókuk lærði og smíðar. Var það ógrynni, er Parmes safnaði
að sjer af skinnavöru og tönnum ; ijet hann þá búa til skál-
ar og' borðbúnað eins og hann sá í húsi höfuðsmannsins.
Hann fræddi þau systkin á höfuðgreinum trúarinnar, gáfu þau
vel gaum að því og töluðu opt um sín á milli hvað gott
mundi vera í öðru lifi; fátt gáfu hinir sig að, þó þau segðu
þeim frá, nema ef væri annað líf; til þess sögðust þeir vilja
komast. Svo kom veturinn á eptir. Ljet hann þau systkin
fá að vita, að hann viidi í burt þaðan, ef kæmist, og spyr, hvort
þau mundu fara með honum; þau kváðust vilja það, fyrst
betra væri í kristnum löndum, en sögðust ei þora að láta aðra
vita af því. fau höfðu heyrt noklcra segja, að ef Parmes færi
burt, mundi hann koma aptur með fjölda fólks og taka land-
ið eins og þau höfðu heyrt hann segja, að gjört hefði verið
fleiri löndum í vesturálfunni. Parmes Ijet slátra miklu fje um
haustið. þ>enna vetur bar ekkert til tíðinda. þ>egar vora
tók gekk Parmes og Tókuk upp á fjöll og voru þar svo
dægrum skipti, lögðu þeir sig eptir dýraveiðum; varð þá
Parmes eigandi að bjarndýrsfeldum. þ>egar liðið var á vorið
og kom fram á sumarið, varþað einn rnorgun að dalbúar all-
ir komu árla af sjó framar venju, var þá mikil ferð á þeim
og sögðust enn þá .hafa sjeð eitt skip koma af hafi. Parmes
gekk upp á hálsinn og sá að þetta var satt, kvað sjer ei lít-
ast friðlega á þetta skip, „eru það ráð mfn að þið farið þeg-
ar;“ hann Ijet Tókuk segja þeim það og það með, að þeir
skyldu flýa til klettanna sem fyrri, en hann kvaðst til fja.ll-
anna leita mundu ef svo lægi viði ; þeir fóru allir til bygða
sinna, tóku þar sem þeir við þurftu og reru svo til skerjanna.
Skipið sigldi að landi og kastar akkerum; þeir Nilles taka
ferjuna og róa út eptir firði og fram þangað sem skipið lá;
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Saurblað
(52) Saurblað
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Saurblað
(52) Saurblað
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald