(7) Blaðsíða 3
Saga
af
Parmes Loóinbirni.
i. KAP.
^QTf’YRIR sunnan Alpesfjöll, sera eru milli Vallands og Frakk-
JP lands, stendur borg ein, sem heitir Ágústa Túlimen;
skamt þaðan er þorp eitt lítið, sem Parma heitir; þar bjó
sá maður, er Albert hjet, en kona hans María; son áttu þau;
er nafn dró af þorpinu og nefndist Parmes. Skamt þaðan í
skóginum bjó einsetumaður, er hjet Ragúel, gamall og for-
spár; þeir voru náfrændur, hann og Albert bóndi. þ>egar
Parmes fæddist, bað Albert Ragúel koma til sín og sjá son
sinn og segja sjer forlög hans. Ragúel starði á barnið, brá
litum og mælti síðan: „Svo eru mikil forlög barns þessa, að
varla hefi jeg sjeð önnur meiri“. Albert kvað miklu varða,
hvort góð væri. „Á það ber að líta“, mælti Ragúel, „að sjeu for-
lög mikil, verða þau misjöfn, og ríðnr mest á, hversu þau
lykta, og víst mun sveinn þessi komast í krappar raunir, en
með því að 'hann mun verða bæði vitur og harðfengur, þá er
það hugboð mitt, að hann rati vel fram úr þeim öllum; hygg
jeg hann muni víða fara um lönd og sjó, en með því vil jeg
gleðja yður, að honum mun aldrei hamingjufátt verða“. Að
svo mæltu lagði hann hendur yfir barnið og gekk á burt.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Saurblað
(52) Saurblað
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Saurblað
(52) Saurblað
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald