
(40) Blaðsíða 36
36
engum neitt um, þvi þeir voru því svo vanir. Engan höfðu
þeir kóng, enn sá sem inst bjó í hverjum dal, var höfðingi
yfir því hjeraði; þar var enginn þjófur, ekki heldur óskírlífi,
en vegna þess fólkið var mjög ófrjófsamt, en manndauði
mikill í sjóinn af þeirra iitlu bátum, þá varð fólkið aldrei of
margt, þó það yrði langlift, það og hið þriðja, að ef sótt korn
í einn fjörðinn, þá var lagt fólk úr hinum öðrum, en hún gekk
aldrei yfir alla firði í einu. Allvænt þótti Parmes þar að
vera, hefðu þeir kristnir verið, nema það að vetur var langur,
en sumar stutt.
14. KAP.
Svo bar til einn morgun um sumarið eptir, þá þeir voru
í skála sinum fóstbræður, að þar komu margir villumenn til
þeirra og stóðu fyrir utan, því aldrei komu þeir inn í skálann
án leyfis; hafði Parmes bannað þeim það; hann sendi Tókuk
út að spyrja tíðinda; er það erindi þeirra, að láta vita, að
höfðinginn yfir dalnum sje dauður, og sje það vilji allra dal-
búa að taka Parmes fyrir höfðingja í hans stað, og flytja sig
inn í dalbotninn; sá sem var höfðingi þeirra þurfti ekki að
sorga fyrir lífi sínu, því honum var alt í hendur fengið, sem
hann þurfti með, og það voru hans laun. Parmes kvaðst vilja
skoða dalinn; fóru þeir Nilles með honum; þeir komu þar að
sem höfðinginn hafði haft sitt aðsetur ; dauft þótti Parmes
þar um að litast; voru þar ei hús betri enn annarstaðar og
borðbúnaður var þar úr rostungatönnum og furðu vel gjört.
Ei leizt Parmes á bygðarlagið, voru þar gljúfur þröng
beggjamegin, en hann kvaðst ei lifa lengi, ef hann flytti sig
að þessum bústað, sagði þá yrði eigi stoð að sinni forsjá; þá
ljetu þeir af og sögðust ei vilja missa hann, settu þeir þá
annan í hans stað og höfðu þeir Parmes í ráðum með sjer.
Hann kom að mörgum húsum á leiðinni; gáfu þeir honum
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Saurblað
(52) Saurblað
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Saurblað
(52) Saurblað
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald