loading/hleð
(43) Page 39 (43) Page 39
39 tekið háttaskipti um trúarbrögðin; er jeg nú orðinn sannkrist- inn maður; fjell mjer aldrei hjegilja sú, að dýrka menn eða myndir þeirra; er það minn vilji að þú, faðir, gjörir eptir mínu dæmi í þessu“. Albert varð fár við og kvaðst ei vita, hvað góðu mundi olla nýbreytni sú, Ijezt vera gamall að nema þeirra nýu fræði; „þú munt ráða“, segir Parmes, „en skilja mun þá með okkur; munum við ei eiga skaplyndi sam- an, ef sinn átrúnað hefir hvor;“ ljet karl þá alt lægra og kvaðst gjarnan vilja eiga fjelag við hann, bæði þessa heims og annars; var þá fastráðið, að þeir færu í burt allir samt; seldi Albert lendur sínar og tók gjald við, lögðu síðan af stað að heiman, en þá þeir fóru um skóginn, sáu þeir hvar lítið hús var af steini; þar þekti Parmes aðsetur ein- setumannsins, kvaðst vilja eiga tal við hann og gekk að hús- inu; hann spyr, hver úti sje, en Parmes heilsar honum; hinn tók seint kveðju hans, en spyr þó tíðinda. Parmes segir það honum leizt; „en hverjir eru í för með þjer?“ segir einsetumað- ur; “það eru fjelagar mínir“ segir Parmes. „Hvort er sem mjer sýnist? er faðir þinn í för með þjer?“ segir einsetumað- ur. Parmes mælti í „Svo er víst; er hann nú skilinn við Val- land og ætlar til Englands með mjer.“ þ>á þegir hinn lengi og mælti síðan: „Svo hefir mjer í drauma borið, að þú munir ei trúlega hafa geymt allra þeirra ráða, er jeg lagði þjer.“ Parmes mælti: „Hafi jeg í nokkru út af brugðið, þá er það til hins betra, en viltu nú ei þiggja af mjer gjald þetta?“ og rjetti að honum fjesjóðí hinn svaraði: „Ei vil jeg þiggja fje af einum frávillingi, er kastað hefir trúsinni“. þ>á tók Parm- es til sín sjóðinn aptur og mælti: „Sjálfráður skaltu fyrir mjer, en verið hefði sá einhver, að jeg hefði rjett honum öxi mína, er mig hefði þannig forsmáð, er það og maklegt að þú vitir, hvað gott er að deya upp á traust hjegilju þinnar“. Gekk hann þá burt, en hinn fór inn. Pljeldu þeir nú áfram
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Rear Flyleaf
(52) Rear Flyleaf
(53) Rear Flyleaf
(54) Rear Flyleaf
(55) Rear Board
(56) Rear Board
(57) Spine
(58) Fore Edge
(59) Scale
(60) Color Palette


Saga af Parmes loðinbirni.

Year
1884
Language
Icelandic
Pages
56


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Saga af Parmes loðinbirni.
https://baekur.is/bok/8a06bd5e-320b-4681-8b06-74715121802b

Link to this page: (43) Page 39
https://baekur.is/bok/8a06bd5e-320b-4681-8b06-74715121802b/0/43

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.