
(42) Blaðsíða 38
38
voru þeir teknir upp; þar var þá kominn hinn enski stýri-
maður; átti hann og þeir Parmes þetta skip, hafði hann
keypt það fyrir gózið, sem eptir var á eyunni. Urðu þar
fagnaðarfundir; hafði þetta verið undirtalað með þeim; fór nú
Parmes og margt manna í land og taka tvö langskip villu-
manna að sækja alt hvað fjemætt var í skálanum og höfðu til
skips ; þau systkin fóru ásamt litla Nank, lögðu síðan frá landi
á haf út. J>eir höfðu harða útivist og langa og lentu að
kvöldi dags við England; þar voru þeir um veturinn. Var þá
iðja þeirra Parmes og Nilles að uppfræða þau systkin í sín-
um kristindómi og um vorið voru þau öll skírð og gefin
önnur nöfn, þá tók Parmes lúterska trú fyrir umtölur hins
enska stýrimanns. Nilles gjörði eins; svo var þá kært á milli
þeirra, að þeir skildu aldrei. Að vori lögðu þeir þaðan og
ætluðu að sigla til Vallands, því Parmes vildi finna föður sinn,
og gekk þeim ferðin vel og lentu við Valland um sumarið og
seldu skinnavöru og feldi og fengu ærið fje, lögðu þeir pen-
inga í geymslu hjá vissum mönnum og kváðust mundu vitja
þeirra síðar.
15. KAP.
Eptir þetta hjelt Parmes áfram ferðinni með Nilles og
stýrimanni; hann bygði skemmu fyrir þau systkin og fjekk
þeim gjald til verzlunar og sagði þau skyldu fara skynsam-
lega með og setti þeim þó einn trúan fjárhaldsmann til eptir-
sjónar. þ’ótti þeim mikið fyrir að skilja við Parmes. Segir
nú ekki af þeirra ferð, fyr enn þeir komu til Parmaborgar;
þar finnur hann föður sinn, verður hann glaður við komu
Parmesar og kvaðst hafa ætlað hann dauðan vera; var þá
móðir hans önduð. Segir Parmes honum af ferðum sínum
og kvaðst ei vilja þar staðar nema, heldur faia til Englands
með fjelaga sínum. „Læt jeg þig vita það faðir; að jeg hef
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Saurblað
(52) Saurblað
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Saurblað
(52) Saurblað
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald