(21) Blaðsíða 17
i7
nokkrir fuglar voru, og grýtti hann nokkra af þeim, steikti á
eldi og át; voru það feitir fuglar. Enga skepnu sáu þeir aðra
enn fuglana. Parmes mælti: „Hvað hyggur þú um eyland
þetta?“ Nilles kvaðst ei vita, þá mælti Parmes: „Gamall
Gyðingur sagði mjer að þá þriðjungur væri af sjó til Austur-
álfunnar frá Spaníu, þá væri þar ein ey, og hygg jeg að sú
muni þetta eyland, er við stöndum á, og er þá ærið langt til
lands á allar síður“. „Hvað er þá til ráða ?“ segir Nilles.
Parmes mælti: „Hann sagði mjer og, að Vestindía för lægju
hjer stundum við ey þessa til að taka sjer vatn, fugla og
fisk, og er það eina til lausnar hjeðan, ef svo kynni til að
bera; skulum við nú kanna eyuna“. jpeir gjöra svo og sjá
að hún er ei stór; hæð mikil var á henni miðri. þ>ar fundu
þeir marga fugla svo spaka, að þeir tóku þá með höndunum;
voru þeir stórir og feitir, svo þeir gátu varla flogið, þar fundu
þeir og egg þeirra; þótti þeim fjelögum allvænt um þetta.
5>ar bygði Parmes sjer laufskála á hæðinni; lækur rann þar
skamt frá; mikið þótti Parmes að missa bogann, sagðist
hann varla hafa sjeð betri, og opt talaði Parmes um hann;
þeir höfðu ekkert vopn nema öxina. Klettur stóð þar
þverhníptur skamt frá, þann klett skoðaði Parmes opt og sat
undir honum á móti sólu; hann lá jafnan í feldi sínum, en
Nilles bjó sjer til sæng af fugla hömum, var hann og lítt
klæddur.
8. KAP.
Eitt sinn gjörði svo mikið bráðviðri af vestri, að undrum
gegndi, svo laufskálinn fjell; sátu þeir þá undir klettinum og
horfðu til hafs; þeir sjá að skip bar að landi og fór heldur
ráðlauslega undan veðri. peir ganga til sjáfar og sjá, að
reiðinn er allur brotinn og burt, en menn standa aðgjörðalaus-
2
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Saurblað
(52) Saurblað
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Saurblað
(52) Saurblað
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald