loading/hleð
(13) Blaðsíða 9 (13) Blaðsíða 9
9 að hún rati heim; kom svo hingað aptur í kvöld og vertu var um þig“. þ>au fóru nú sína leið, en Nílles kom aptur í á- kveðinn tfma ; Parmes bætti hurðina og gróf hina dauðu á meðan. 5- KAP, Daginn eptir gengu þeir á fjöll upp og þótti Parmes nú skemtilegra enn áður. Nilles bar matinn og þræddi beint upp að hellinum ; var hann framan í björgunum ; þeir gengu þar inn og fundu fje mikið. „fá mælti Parmes“ : „Nú munjeg torkenna þig og senda þig heim til Parmaborgar til föður mins, en jeg bíð hjer þangað til þú kemur aptur“. Nilles hljóp af stað ; var hann fóthvatur mjög og kom aptur degi síðar og Albert méð honum ; hafði hann með sjer þrjár ösn- ur; þær klyfjaði Parmes og bað hann heim flytja ; „og vil eg, faðir,“ sagði hann, „að þú látir ei mikið bera á gózi þessu, en hús muntu þurfa að byggja og auka kaupverzlun ; sel fyrst, það allir af vita, að þú eigir nóg til af ; auka skaltu hjón og halda þig vel; gætir þess þá ei, þó þú hafir mikið til sölu, þegar kaupverzlun er á komin áður“. Albert gladd- ist yfir þessu, hjelt síðan með fjöllunum til baka alt niður að sjó. Einn dag er þeir Parmes og Nilles eru á gangi, sló yfir þá svartri þoku svo að þeir vissu ei hvert halda skyldi. þ>eir kom- ust svo í djúp gljúfur, er á fjell eptir; þeir hugðust að komast þar ofan á undirlendi og ætluðu, að þokan mundi þar minni vera; var þá kvöld komið og tók nú óðum að dimma, Parmes mælti: „Hvað lízt þjer, fjelagi, skulum við hjer staðar nema, snúa aptur eða halda áfram“ ? Nilles mælti: „Áfram vil jeg meðan dagur endist, því ætíð er kostur að snúa aptur eða vera kyr“. þ>etta likaði Parmes. Hjeldu þeir svo áfram þar til dimt var orðið, en er þeir gátu ei lengra komizt, þá bjuggust þeir um í kletta skoru og sofnuðu.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Saurblað
(52) Saurblað
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Saga af Parmes loðinbirni.

Ár
1884
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Saga af Parmes loðinbirni.
https://baekur.is/bok/8a06bd5e-320b-4681-8b06-74715121802b

Tengja á þessa síðu: (13) Blaðsíða 9
https://baekur.is/bok/8a06bd5e-320b-4681-8b06-74715121802b/0/13

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.