
(23) Blaðsíða 19
19
þangað sem gózið var; var það þá alt upp rekið og nægð af
öllu, nema vistir og matur var alt skemt, utan vín, smjör og
olía. jpeir reistu búð úr seglum og timbri, ljetu þar inn góz-
ið, en hjeldu sig upp á hæðinni og bygðu sjer skála fram af
klettinum og sváfu þar. þ>að var þeim mesta mein, að bágt
var að afla vista, einkum til vetrarforða. Os fjell inn í landið
sunnanvert við eyna; þar gjörðu þeir sjer net og bát og dróu
á ósinn; var þar fult af laxi; þetta var þeim mikil gleði.
þ>eir söltuðu niður laxinn og söfnuðu svo nægum vetrarforða.
Parmes var mjög siðavandur við þá fjelaga, helzt í skálanum,
því sá spanski var uppivöðslumikill og óeirðarfullur, en stýri-
maður þar á móti siðferðisgóður og lastvar; hafði hann Lút-
erska trú og ljet Parmes hann segja sjer opt, hvernig henni
væri háttað, og svo fór, að hann fjelzt á að taka þá trú, en
sá spanski gjörði að þeim spott mikið. Ekki hafði Parmes
látið þá sjá feldinn nje öxina. þ>eir voru dag hvern við veið-
ar; einn skyldi hirða það er upp rak, og skiptust þeir um
til þessa. Var nú komið fram á vetur ; fuglinn stygðist, þeg-
ar hann var orðinn ma,gur, svo þeir náðu honum ekki.
9. KAP.
Eitt sinn gekk sá spanski á fjörur og var kominn fyrri
til skálans um kvöldið mjög hljóður, svo hann át ei nje drakk
og var styggur í svari. Áður þeir fóru að sofa gekk Parmes
út og benti inum enska að fylgja sjer, og mælti síðan : „Nú
skaltu vaka í nótt, stýrimaður! því mjer lízt geigvænlega á
fjelaga þinn, og held jeg hann hafi eitthvað illt í hyggju ;
þótti mjer þar lítil happa sending, er hann kom hingað; skyldi
jeg svo seinast við þá spönsku, að þá mun minni til reka; vil
jeg segja þjer það síðar; hefi jeg dulið ykkur, hver jeg er;
uggir mig að hann sje einhvers þess vís orðinn, sem mjer
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Saurblað
(52) Saurblað
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Saurblað
(52) Saurblað
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald