
(22) Blaðsíða 18
i8
ir á þilfarinu, en stormurinn bar skipið undir eyna, þar til
það steytti á tanga, er lá fram í sjóinn, og fór í spón. Sjó-
rótið var mikið og skoluðust brotin að landi. Á einum flaka,
sjá þeir Parmes, að eru tólf menn; hann bar að og svo nærri,
að þeir Parmes og Nilles náðu sínum manninum hvor; reisti
báran þá flakann á rönd og dró út, þar til hann skall á sker-
inu; druknuðu þeir allir, er á voru, hina tvo báru þeir Parm-
es undir klettinn og hjúkruðu þeim þar eptir megni; þá mink-
aði veðrið og gjörði logn; þeir kveiktu eld og þurkuðu klæði
þeirra; voru skipbrotsmenn þá sofnaðir, svo ei varð við þá
talað; þeir voru og mjög ruglaðir eptir sjórótið. þ>eir Parm-
es gengu til sjáfar; var þá mikið upp rekið af gózinu; þessu
björguðu þeir. Parmes tók tunnu eina og boraði á gat með
hníf sínum; þar fjekk hann út hið bezta Spaníuvín. Nú hafði
hann ei neitt til að næra hina sjóhröktu á, Hann sjer, hvar
kista ein stendur í fjörunni og gengur þangað, slær hana upp
og finnur þar í stóran silfurbikar og nyt utan af epli. fetta
tekur hann, fyllir hvorttveggja með vín og ber til steinsins;
eru þeir þá vaknaðir, þó næsta fjörlitlir. |>eir nærðu sig á
víninu og hrestust. pá mælti annar þeirra: „Vita viljum við,
hverjum við eigum lífgjöf að launa“. Parmes mælti þá:„ Fyrst
vil jeg vita, hverjum jeg hefi bjargað“. pá mælti annar þeirra:
„Jeg er enskur maður, en þessi minn fjelagi er frá Spaníu,
skipið var frá Spaníu og ætlaði til vesturlanda; vorum við
komnir langt á leið, er þetta mikla veður rak oss hingað;
var eg stýrimaður, en hinn háseti á þessu skipi; hann spyr,
hvort gózið muni upp rekið. Parmes kvað já við. „En
hvernig er háttað ykkar hjerveru eða hverjir eru þjer“? segir
stýrimaður. Parmes svaraði: „Við erum afVallandi, rötuðum
við hjer í skiptjón og höfum við verið hjer í mánuð; vil jeg
nú við förum að bera undan gózið og breiða til þerris það
sem vott er“. peir hrestu sig allir á víninu og gengu svo
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Saurblað
(52) Saurblað
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Saurblað
(52) Saurblað
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald