(25) Blaðsíða 21
21
að vera var um þig eða drepa þann spanska, ella mun þjer
verða mesta óhapp að honum“. Parmes þóttist þakka henni
heilræðin og gefa henni fingurgull af hendi sjer ; sýndist hon-
um hún verða mikið glöð og segjast ei. geta launað sem vert
væri; „gef eg þjer ekki á móti“, segir hún, „en vera má
að eg láti þig vita, það þig forvitnar, meðan þú ert hjer, og
far nú heill og sæll“. þ>óttist hann þá ganga út og í því
vaknaði hann og settist upp. þ>á rann dagur og gengu þeir
út fjelagar; þá mælti Parmes: „Nú skalt þú ganga með sjó,
hinn spanski, og vita hvort þjer fjenast nú eins og í gær“ ;
hinn leit þá við og roðnaði, hjelt þó að Parmes mundi tala
þetta upp á slcop, því hann kom með ekkert heim og gekk
þegjandi af stað. Parmes segir þeim drauminn, og þótti
Nilles og stýrimanni mikils um vert; gengu þeir þá að sldða-
hrúgunni og var þar boginn og örfarnar. Nilles þótti mikið
íllt að sjer hefði á orðið að játa spurn hans um bogann og
örfarnar, en Parmes kvaðst ei gefa honum það að sök. þ>að
höfðu þeir fyrir satt, að konan mundi hafa sagt Parmes
miklu fleira enn hann um gat, bæði um sinn hag og fleira.
þ>á mælti stýrimaður: „Hvað ætlar þú að gjöra við þann
spanska" ? Parmes segir : „Ekki nenni eg að drepa hann ;
er eg ei hræddur um líf mitt meðan þið eruð mjer trúir.“
Eitt sinn bar svo til um veturinn, að sá spanski fór og gætti
reka ; kom hann þá aptur um miðjan dag og kvaðst ei sjá,
hvað gott hann hefði af snatti þessu í misjöfnu veðri; þeir
kváðu hann mega gjöra það til jafnaðar við aðra, en Parmes
þagði og gekk út; ljet hinn þá ganga dæluna og níddi þá
alla í orðum, sagði þeir ásældust sig og lifðu ei á öðru enn
því sem þeir stælu. f>egar hann var sem óðast að hrakyrða
þá, gekk Parmes inn í skálann ; var hann þá kominn í feld-
inn og hjelt á bogannm í annari hendi, en öxinni í hinni, og
spyr, hvort hinn spanski kenni vopn þessi, „eður er nokkuð
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Saurblað
(52) Saurblað
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Saurblað
(52) Saurblað
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald